Björgvin Halldórsson - Sóley - translation of the lyrics into French

Lyrics and translation Björgvin Halldórsson - Sóley




Sóley
Sóley
Úti hamast heimsins stríð,
La guerre du monde fait rage dehors,
Hávær sköll og nöpur hríð.
Un bruit fort et des rafales de vent.
Lítið barn með léttan fót,
Un petit enfant aux pas légers,
Svo glatt, leikur glatt,
Si joyeux, comme si le jeu était un bonheur,
Brosir inn til mín,
Il me sourit,
Með gullin sín.
Avec son or.
Barn er heimsins besta rós,
L'enfant est la plus belle rose du monde,
Bros þess okkar vonarljós.
Son sourire, notre lumière d'espoir.
Sérðu ekki sérhvert barn
Ne vois-tu pas que chaque enfant
þarf skjól, frelsi og skjól,
a besoin d'un abri, de liberté et d'un abri,
þá mun draumurinn þinn um betri heim
alors ton rêve d'un monde meilleur
Rætast í þeim.
se réalisera en eux.
Sóley, Sóley mín von og trú.
Sóley, Sóley, mon espoir et ma foi.
(Sóley, Sóley mín von og trú.)
(Sóley, Sóley, mon espoir et ma foi.)
Sóley, Sóley víst ert það þú
Sóley, Sóley, c'est toi, je le sais
(Sóley, Sóley víst ert það þú.)
(Sóley, Sóley, c'est toi, je le sais.)
Sem lýsir upp minn langa dag.
Qui éclaire mon long jour.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag.
Sóley, Sóley, cette chanson est pour toi.
Innst í hjarta allra býr
Au cœur de chacun vit
ástin, vonin, dagur nýr.
l'amour, l'espoir, un nouveau jour.
Sérðu ekki sérhvert barn
Ne vois-tu pas que chaque enfant
þarf skjól, frelsi og skjól,
a besoin d'un abri, de liberté et d'un abri,
þá mun draumur þinn um betri heim
alors ton rêve d'un monde meilleur
Rætast í þeim.
se réalisera en eux.
Sóley, Sóley mín von og trú.
Sóley, Sóley, mon espoir et ma foi.
(Sóley, Sóley mín von og trú.)
(Sóley, Sóley, mon espoir et ma foi.)
Sóley, Sóley víst ert það þú
Sóley, Sóley, c'est toi, je le sais
(Sóley, Sóley víst ert það þú.)
(Sóley, Sóley, c'est toi, je le sais.)
Sem lýsir upp minn langa dag.
Qui éclaire mon long jour.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag.
Sóley, Sóley, cette chanson est pour toi.
Sóley, Sóley mín von og trú.
Sóley, Sóley, mon espoir et ma foi.
(Sóley, Sóley mín von og trú.)
(Sóley, Sóley, mon espoir et ma foi.)
Sóley, Sóley víst ert það þú
Sóley, Sóley, c'est toi, je le sais
(Sóley, Sóley víst ert það þú.)
(Sóley, Sóley, c'est toi, je le sais.)
Sem lýsir upp minn langa dag.
Qui éclaire mon long jour.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag,
Sóley, Sóley, cette chanson est pour toi,
þetta er þitt lag.
cette chanson est pour toi.
Sóley, Sóley, þetta er þitt lag.
Sóley, Sóley, cette chanson est pour toi.






Attention! Feel free to leave feedback.