Bubbi Morthens - Serbinn - translation of the lyrics into English

Lyrics and translation Bubbi Morthens - Serbinn




Serbinn
Serbin
Spegilmyndir
Reflections
á votu malbiki
of wet paint
öskur trúðsins í nóttinni.
are the ashes of faith in the night.
Grátur eldsins
Tears of fire
Inní sólinni
Inside the sun
Fegurðin kemur frá sálinni
Beauty comes from the soul
Sólin svíður
The sun burns
Svarta moldina
The black soil
Líf sprettur af svitanum.
Life bursts from the sweat.
Títóismi í knýttum bökum
Titoism in clenched fists
Eitt lítið, eitt lítið
A tiny, tiny
Serbneskt blóm.
Serbian flower.
Sáðmaðurinn
The sower
Yrkir jörðina
Tills the earth
Hláturinn kemur frá akrinum
Laughter comes from the field
Móðurmjólkina
Mother's milk
Sýgur sakleysið
Innocence sucks
Frelsið fæðist í hjartanu
Freedom is born in the heart
Endurfæddur
Reborn
útí auðninni
in the wilderness
Sigurglampi í augunum.
Triumphal flash in the eyes.
Títóismi í knýttum bökum
Titoism in clenched fists
Eitt lítið, eitt lítið
A tiny, tiny
Serbneskt blóm.
Serbian flower.
Skuggar kvöldsins
Shadows of evening
Kæla herðarnar
Cool the shoulders
Ljósin kyssa gluggana
Lights kiss the windows
Bjarminn frá eldinum
The glow from the fire
Sýnir rúnirnar
Shows the runes
Ristar í andlitum mannanna
Etched into the faces of men
Með svefninum
With sleep
Koma minningar
Come memories
Votar grafir hetjunnar.
Grave votes of the hero.
Títóismi í knýttum bökum
Titoism in clenched fists
Eitt lítið, eitt lítið
A tiny, tiny
Serbneskt blóm.
Serbian flower.
Spegilmyndir
Reflections
á votu malbiki
of wet paint
öskur trúðsins í nóttinni.
are the ashes of faith in the night.
Grátur eldsins
Tears of fire
Inní sólinni
Inside the sun
Fegurðin kemur frá sálinni
Beauty comes from the soul
Sólin svíður
The sun burns
Moldina
The soil
Líf sprettur af svitanum.
Life bursts from the sweat.
Títóismi í knýttum bökum
Titoism in clenched fists
Eitt lítið, eitt lítið
A tiny, tiny
Serbneskt blóm.
Serbian flower.





Writer(s): Bergþór Morthens, Bubbi Morthens, Rúnar Erlingsson


Attention! Feel free to leave feedback.