Emmsjé Gauti - Okkar leið (ásamt Friðrik Dór) - translation of the lyrics into French

Lyrics and translation Emmsjé Gauti - Okkar leið (ásamt Friðrik Dór)




Okkar leið (ásamt Friðrik Dór)
Notre chemin (avec Friðrik Dór)
Þú gafst mér von,
Tu m'as donné de l'espoir,
En ég var þér vonbrigði.
Mais je t'ai déçu.
Þú hafðir vængi,
Tu avais des ailes,
En ég var of þung byrði.
Mais j'étais un fardeau trop lourd.
Svo við flugum aldrei neitt
Alors nous n'avons jamais volé
Svo við komumst aldrey heim,
Alors nous ne sommes jamais rentrés chez nous,
þetta er löngu orðið þreytt,
tout cela est devenu fatigant,
Hefðum það bæði betra ef við værum ein.
Nous aurions tous les deux été mieux si nous étions seuls.
Er mig dreyma
Est-ce que je rêve
Er ég ennþá kyrr finnst ég varla vera hreyfast
Suis-je encore immobile, je me sens à peine bouger
ég vil fara hraðar frá því sem hún er seigja
je veux m'éloigner plus vite de ce qu'elle dit
Van gogh style því ég beilaði á eyra
style Van Gogh parce que j'ai visé mon oreille
Og hlusta bara á það sem ég vil heyra.
Et j'écoute seulement ce que je veux entendre.
Allveg úti aka er orðin leiður á keyra
Aller jusqu'au bout est devenu ennuyeux à conduire
ég er eins og ég er ekki hægt breyta
je suis comme je suis, je ne peux pas changer
Hún sagði farðí rass og éttu skít ef það erb ekkert fleira playa
Elle a dit va te faire foutre et mange de la merde s'il n'y a rien de plus playa
Ekki 100%
Pas 100%
ég er gallagripur
je suis un fou
En ég varaði ykkur við svo verðiði passa ykkur
Mais je vous ai prévenus alors maintenant vous devez faire attention
Engar afsakanir enga bakþanka
Pas d'excuses, pas de pensées arrière
Lifandi dauður labbandi án hjartsláttar
Vivant mort marchant sans battre
ég er fáviti kann ekki gott meta
je suis un idiot, je ne sais pas apprécier le bon
ég er búinn éta og er tími til melta
j'ai fini de manger et il est temps de digérer
Hræddur við þetta held ég verði svelta
J'ai peur de ça, je pense que je devrais mourir de faim
Og ég hugsa um egin heimsku þegar ég ferðast milli belta.
Et je pense à ma propre bêtise quand je me déplace entre les ceintures.
Þú gafst mér von,
Tu m'as donné de l'espoir,
En ég var þér vonbrigði.
Mais je t'ai déçu.
Þú hafðir vængi,
Tu avais des ailes,
En ég var of þung byrði.
Mais j'étais un fardeau trop lourd.
Svo við flugum aldrei neitt
Alors nous n'avons jamais volé
Svo við komumst aldrey heim,
Alors nous ne sommes jamais rentrés chez nous,
þetta er löngu orðið þreytt,
tout cela est devenu fatigant,
Hefðum það bæði betra ef við værum ein.
Nous aurions tous les deux été mieux si nous étions seuls.
Sorry baby þú er perfect en ekki ég
Désolé bébé, tu es parfaite, mais pas moi
Klæðirðu þig alltaf svona í desember
Est-ce que tu t'habilles toujours comme ça en décembre
ótrúlegt hvað þessi skeifa hún fer þér vel
C'est incroyable à quel point cette inclinaison te va bien
ég veit þér mun líða betur þegar þú ferð frá mér
je sais que tu te sentiras mieux quand tu partiras de moi
Svo ég leifi henni fara og hún labbar taktfast í hraða við mitt hjarta
Alors je la laisse partir et elle marche au rythme de mon cœur
Veit þetta er sárt en ég veit þetta lagast og sólin hún skín bjartar
Je sais que c'est douloureux, mais je sais que ça va guérir et le soleil brille plus fort
þegar þú gleymir þessum asna
quand tu oublies cet âne
Skerðu á mig gat elskan
Fais-moi une incision, mon amour
Spenntu upp á mér rifbeinin
Tend mes côtes
Hlustaðu aðeins dýpra engin hérna virðist skilja mig
Écoute un peu plus profondément, personne ici ne semble me comprendre
Er ég allveg lost eða er einhver hérna skynja mig
Suis-je complètement perdu ou est-ce que quelqu'un ici me ressent
það rífur svo í líffærið skilja svona skiljiði
ça déchire tellement l'organe de comprendre comme ça comprendre
Djöfull er ég tómur innan
Diable, je suis vide de l'intérieur
ég er týndur ogég er ekki skilja
je suis perdu et je ne comprends pas
Vildi þetta hefði virkað en ég er mannfreskja og þæu ert 100% gyðja
J'aurais aimé que ça marche, mais je suis un tentateur et tu es une déesse à 100%
Þú gafst mér von,
Tu m'as donné de l'espoir,
En ég var þér vonbrigði.
Mais je t'ai déçu.
Þú hafðir vængi,
Tu avais des ailes,
En ég var of þung byrði.
Mais j'étais un fardeau trop lourd.
Svo við flugum aldrei neitt
Alors nous n'avons jamais volé
Svo við komumst aldrey heim,
Alors nous ne sommes jamais rentrés chez nous,
þetta er löngu orðið þreytt,
tout cela est devenu fatigant,
Hefðum það bæði betra ef við værum ein.
Nous aurions tous les deux été mieux si nous étions seuls.
Þú gafst mér von,
Tu m'as donné de l'espoir,
En ég var þér vonbrigði.
Mais je t'ai déçu.
Þú hafðir vængi,
Tu avais des ailes,
En ég var of þung byrði.
Mais j'étais un fardeau trop lourd.
Svo við flugum aldrei neitt
Alors nous n'avons jamais volé
Svo við komumst aldrey heim,
Alors nous ne sommes jamais rentrés chez nous,
þetta er löngu orðið þreytt,
tout cela est devenu fatigant,
Hefðum það bæði betra ef við værum ein.
Nous aurions tous les deux été mieux si nous étions seuls.





Writer(s): emmsjé gauti


Attention! Feel free to leave feedback.