Friðrik Dór - Brak - translation of the lyrics into French

Lyrics and translation Friðrik Dór - Brak




Brak
Брак
Leggstu mér hjá, staldraðu við
Approche-toi de moi, attends un peu
tölum við saman, það þolir ei bið
Parlons maintenant, il ne faut pas attendre
Hlustaðu á mig, heyrðu mína hlið
Écoute-moi, entends mon point de vue
á endanum alltaf semjum við frið
Finalement, on fait toujours la paix
Eða hvað komumst við aldrei aftur af stað
Ou alors, on ne pourra plus jamais repartir
þetta skip orðið skipsflak
Ce navire est devenu un radeau
bara brak
Oui, juste des débris
Komin tími til nema staðar reynum
Il est temps de s'arrêter, essayons
Og við reynum en við sökkvum hraðar
Et on essaie, mais on coule plus vite
þó það leiðinlegt vera
Même si c'est triste d'être
Heiðarleg
Honnête
þá veistu hvernig staðan er
Tu sais alors quelle est la situation
Hvernig fer við endum aldrei bæði hér
Comment se fait-il qu'on ne finisse jamais tous les deux ici
þá veistu hvernig staðan er
Tu sais alors quelle est la situation
Hvernig fer við endum aldrei bæði hér
Comment se fait-il qu'on ne finisse jamais tous les deux ici
Horfðu á mig, segðu mér frá
Regarde-moi, raconte-moi
Lof mér skilja
Promets-moi de comprendre
Hvað er þig hrjá
Qu'est-ce qui te fait souffrir
Hleyptu mér inn
Laisse-moi entrer
Hleypt öllu út
Laisse tout sortir
á endanum kannski leysum þennan hnút
Finalement, on pourra peut-être démêler ce nœud
Eða hvað komumst við aldrei aftur af stað
Ou alors, on ne pourra plus jamais repartir
þetta skip orðið skipsflak
Ce navire est devenu un radeau
bara brak
Oui, juste des débris
Komin tími til nema staðar reynum
Il est temps de s'arrêter, essayons
Og við reynum en við sökkvum hraðar
Et on essaie, mais on coule plus vite
þó það leiðinlegt vera
Même si c'est triste d'être
Heiðarleg
Honnête
þá veistu hvernig staðan er
Tu sais alors quelle est la situation
Hvernig fer við endum aldrei bæði hér
Comment se fait-il qu'on ne finisse jamais tous les deux ici
þá veistu hvernig staðan er
Tu sais alors quelle est la situation
Hvernig fer við endum aldrei bæði hér
Comment se fait-il qu'on ne finisse jamais tous les deux ici
Allt sem við vorum
Tout ce qu'on était
Hvað sem við verðum
Tout ce qu'on deviendra
Gleymi ei sögðum orðum
N'oublie pas les mots qu'on s'est dits
Eða því sem við gerðum
Ou ce qu'on a fait
Eða hvað komumst við aldrei aftur af stað
Ou alors, on ne pourra plus jamais repartir
þetta skip orðið skipsflak
Ce navire est devenu un radeau
bara brak
Oui, juste des débris
Komin tími til nema staðar reynum
Il est temps de s'arrêter, essayons
Og við reynum en við sökkvum hraðar
Et on essaie, mais on coule plus vite
þó það leiðinlegt vera
Même si c'est triste d'être
Heiðarleg
Honnête
þá veistu hvernig staðan er
Tu sais alors quelle est la situation
Hvernig fer við endum aldrei bæði hér
Comment se fait-il qu'on ne finisse jamais tous les deux ici
þá veistu hvernig staðan er
Tu sais alors quelle est la situation
Hvernig fer við endum aldrei bæði hér
Comment se fait-il qu'on ne finisse jamais tous les deux ici





Writer(s): stopwaitgo, friðrik dór


Attention! Feel free to leave feedback.