GDRN feat. Birnir - Áður en dagur rís (feat. Birnir) - translation of the lyrics into English

Lyrics and translation GDRN feat. Birnir - Áður en dagur rís (feat. Birnir)




Áður en dagur rís (feat. Birnir)
Before the Day Rises (feat. Birnir)
Tunglskinið
The moonlight
Stendur upp og lítur við
Stands up and looks at us
Dagarnir leysast upp og byrja upp á nýtt
The days dissolve and start anew
Sólsetrið sýnir sína bestu hlið
The sunset shows its best side
Á meðan við göngum inn í sjóndeildarhringinn
While we walk into the horizon
Áður en dagur rís
Before the day rises
Viltu vitja mín
Will you come to see me?
Viltu segja hvað í þér býr
Will you tell me what lives inside you?
Áður en dagur rís
Before the day rises
Skal ég vitja þín
I will come to see you
Skulum liggja hér hlið við hlið
We will lie here side by side
Stjörnuskin
Starlight
Undan skýjum lifnar við
Lives under the clouds
Staldrar við
Hesitates
Þegar dimman tekur við
When the darkness takes over
Tímaskyn hverfur hægt og bítandi
The sense of time disappears slowly and intensely
Þegar dagur flýr
When the day flees
Og nóttin tekur við
And the night takes over
Áður en dagur rís
Before the day rises
Viltu vitja mín
Will you come to see me?
Viltu segja hvað í þér býr
Will you tell me what lives inside you?
Áður en dagur rís
Before the day rises
Skal ég vitja þín
I will come to see you
Skulum liggja hér hlið við hlið
We will lie here side by side
Þetta er stærra en þú
This is bigger than you
Stærra en ég
Bigger than me
Hvað heita stjörnurnar sem ég
What are the names of the stars I see?
Fylgi tilfinningunni sem ég er með
Follow the feeling that I have
Himininn hlýnar þegar ég er með þér
The sky warms when I am with you
Þetta er stærra en þú
This is bigger than you
Stærra en ég
Bigger than me
Hvað heita stjörnurnar sem ég
What are the names of the stars I see?
Fylgi tilfinningunni sem ég er með
Follow the feeling that I have
Himininn hlýnar þegar ég er með þér
The sky warms when I am with you
Þetta er stærra en þú
This is bigger than you
Stærra en ég
Bigger than me
Hvað heita stjörnurnar sem ég
What are the names of the stars I see?
Fylgi tilfinningunni sem ég er með
Follow the feeling that I have
Himininn hlýnar þegar ég er með þér
The sky warms when I am with you
Áður en dagur rís
Before the day rises
Viltu vitja mín
Will you come to see me?
Viltu segja hvað í þér býr
Will you tell me what lives inside you?
Áður en dagur rís
Before the day rises
Skal ég vitja þín
I will come to see you
Skulum liggja hér hlið við hlið
We will lie here side by side
Þetta er stærra en þú
This is bigger than you
Stærra en ég
Bigger than me
Hvað heita stjörnurnar sem ég
What are the names of the stars I see?
Fylgi tilfinningunni sem ég er með
Follow the feeling that I have
Himininn hlýnar þegar ég er með þér
The sky warms when I am with you





Writer(s): Arnar Ingi Ingason, Bergur Einar Dagbjartsson, Birnir Sigurðarson, Guðrún ýr Eyfjörð, Magnús Jóhann Ragnarson


Attention! Feel free to leave feedback.