Hatari - Ógleði - translation of the lyrics into French

Lyrics and translation Hatari - Ógleði




Ógleði
Dégoût
Allt visnar í höndum mér
Tout se fane dans mes mains
Sál mín og allt mitt geð
Mon âme et tout mon esprit
Allt gránar og angrið sker
Tout devient gris et la rage me traverse
Þyngist á herðum mér
Pèse sur mes épaules
Hlandandi standandi andandi ógeði
Se tenant debout, respirant le dégoût
Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði
Gémissant, gémissant, tonnant, le dégoût
Brotnandi, grotnandi, spúandi ógeði
Brisant, pourrissant, crachant le dégoût
Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði
Gémissant, gémissant, tonnant, le dégoût
Allt sem skalf brotnaði eins og gler
Tout ce qui tremblait s'est brisé comme du verre
Það sem var inni í mér það var ekki ég
Ce qui était en moi ce n'était pas moi
Allt sem fyr augu ber
Tout ce qui est à portée de vue
Fúnaði undan mér
S'est enfui de moi
Hjarta mitt fjötrað er
Mon cœur est enchaîné
Finn ég þótt blindur
Je sens, bien que je sois aveugle
Hlandandi standandi andandi ógeði
Se tenant debout, respirant le dégoût
Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði
Gémissant, gémissant, tonnant, le dégoût
Brotnandi, grotnandi, spúandi ógeði
Brisant, pourrissant, crachant le dégoût
Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði
Gémissant, gémissant, tonnant, le dégoût
Allt sem skalf brotnaði eins og gler
Tout ce qui tremblait s'est brisé comme du verre
Það sem var inni í mér það var ekki ég
Ce qui était en moi ce n'était pas moi
Þú ert svo gjörsamlega
Tu es tellement complètement
Staðinn í stað
À ta place
þú sérð ekki lengur
Que tu ne vois plus
Keðjurnar, hlekkina,
Les chaînes, les liens,
Í hverjum þú danglar
Dans lesquels tu te balance






Attention! Feel free to leave feedback.