Megas - Vertu mér samferða inní blómalandið amma - translation of the lyrics into German




Vertu mér samferða inní blómalandið amma
Begleite mich ins Blumenland, Oma
Á sunnudögum þegar kristur tárum tefur
An Sonntagen, wenn Christus zögernd Tränen vergießt
Tillögu frá Guði um þunga skatt
Über einen Vorschlag Gottes für eine schwere Steuer
Á gúmmívöru þá hefur María í myrkrinu
Auf Gummiwaren, dann hat Maria im Dunkeln
Mök við grímuklætt útfrymi með pípu hatt
Sex mit einem maskierten Scheusal mit Zylinderhut
En guð býr í gasbindinu amma
Aber Gott wohnt in der Gaze, Oma
Æ! Geymdu handa mér meyjarblómið amma
Ach! Bewahre mir die Jungfernblüte auf, Oma
Á mánudögum þegar kristur kennir
An Montagen, wenn Christus lehrt
Kærustunnarinnar og mér um allt sem miður fer
Meine Liebste und mich über alles, was schiefgeht
Og Jesaja spámaður spáir eins og galinn
Und der Prophet Jesaja prophezeit wie verrückt
Og spýtir um tönn og bölvar enn og mér
Und spuckt durch die Zähne und flucht immer noch über mich
En Guð býr í glötunnin amma
Aber Gott wohnt im Verderben, Oma
Æ! Geymdu handa mér meyjarblómið amma
Ach! Bewahre mir die Jungfernblüte auf, Oma
Á Þriðjudögum þegar kristur kemur
An Dienstagen, wenn Christus kommt
Á K.F.U.M.- fund og gefur börnumum dóp
Zu einem CVJM-Treffen und den Kindern Drogen gibt
Og segir: "Komið til mín ef þið viljið meira"
Und sagt: "Kommt zu mir, wenn ihr mehr wollt"
Og þau mæla ekki orð en fylgja honum eftir í hóp
Und sie sagen kein Wort, sondern folgen ihm in einer Gruppe nach
En Guð býr í galeiðunni amma
Aber Gott wohnt in der Galeere, Oma
Æ! Geymdu handa mér meyjarblómið amma
Ach! Bewahre mir die Jungfernblüte auf, Oma
Á daginn (miðvikudögum) þegar Kristur klappar
Tagsüber (Mittwochs), wenn Christus klopft
Þér á kúluvömbina og dæsir og segir: "Nú!"
Dir auf den Kugelbauch und seufzt und sagt: "Jetzt!"
Og skipar þér höstuglega koma með krossinn
Und dir streng befiehlt, das Kreuz zu bringen
Kalddal væntanlegur klukka þrjú
Kalddal sei um drei Uhr zu erwarten
En Guð býr í gúmmíinu amma
Aber Gott wohnt im Gummi, Oma
Æ! Geymdu handa mér meyjarblómið amma
Ach! Bewahre mir die Jungfernblüte auf, Oma
Á miðvikudögum (síðkvöldum) þegar Kristur kaupir
An Mittwochen (spätabends), wenn Christus kauft
Sér kúmenbrennivín á leyndum stað
Sich Kümmelschnaps an einem geheimen Ort
Og drekkur uns hann dettur útaf blindur
Und trinkt, bis er stockblind umfällt
Og deyr og rís upp þunnur og fer í bað
Und stirbt und verkatert aufersteht und ein Bad nimmt
En Guð býr í girðingunni amma
Aber Gott wohnt im Zaun, Oma
Æ! Geymdu handa mér meyjarblómið amma
Ach! Bewahre mir die Jungfernblüte auf, Oma
Á fimmtudögum þegar Kristur keyrir
An Donnerstagen, wenn Christus fährt
Í Kátiljáknum upp húsinum sem þeir kenna við Grím
Im Cadillac zu dem Haus hinauf, das sie nach Grím benennen
Og klifrar upp turninn á nóinu og talar tungum
Und im Nu den Turm erklimmt und in Zungen spricht
Tveim, um ráðherrastóla og fiskilím
Zweien, über Ministerposten und Fischleim
En Guð býr í gjaldheimtunni amma
Aber Gott wohnt im Inkasso, Oma
Æ! Geymdu handa mér meyjarblómið amma
Ach! Bewahre mir die Jungfernblüte auf, Oma
Og í svartnættinu þegar Kristur kynnir
Und in tiefster Nacht, wenn Christus sich erkundigt
Sér í Kauphöllinni hvort gengið það verði fellt
An der Börse, ob der Kurs fallen wird
Og menn segja: "Jú, jú." Og hann upp í Hjólbarðann
Und die Leute sagen: "Ja, ja." Und er hinauf zum Hjólbarðinn
hamstra dekk til geta geymt og selt
Um Reifen zu hamstern, um sie lagern und verkaufen zu können
En Guð býr í gengishruni amma
Aber Gott wohnt im Währungssturz, Oma
Æ! Geymdu handa mér meyjarblómið amma
Ach! Bewahre mir die Jungfernblüte auf, Oma
Á föstudögum þegar kristur kinkar
An Freitagen, wenn Christus nickt
Til þín kolli og tautar: "Það er fullkomnað"
Dir zu und murmelt: "Es ist vollbracht"
Og þú ert það fífl fatta ekki djókinn
Und du so ein Narr bist, den Witz nicht zu verstehen
Fyllir geyminn og ekur strax af stað
Den Tank füllst und sofort losfährst
En Guð býr í gaddavírnum amma
Aber Gott wohnt im Stacheldraht, Oma
Æ! Geymdu handa mér meyjarblómið amma
Ach! Bewahre mir die Jungfernblüte auf, Oma
En á laugardögum þegar Kristur klæmist
Aber an Samstagen, wenn Christus unzüchtig wird
Vita konur á barnsfeðrum sínum pottþétt skil
Wissen Frauen über die Väter ihrer Kinder ganz sicher Bescheid
Og Silli og Valdi, þeir segjast hafa legið
Und Silli und Valdi, sie behaupten, sie hätten geschlafen
Sæla Maríu áður en Guð kom til
Mit der seligen Maria, bevor Gott dazukam
En Guð býr í garðslöngunni amma
Aber Gott wohnt im Gartenschlauch, Oma
Æ! Geymdu handa mér meyjarblómið amma
Ach! Bewahre mir die Jungfernblüte auf, Oma





Writer(s): Megas


Attention! Feel free to leave feedback.