Páll Óskar - Ég Elska Þig Til Baka (Radio) Lyrics

Lyrics Ég Elska Þig Til Baka (Radio) - Páll Óskar



Ég sem hélt ég myndi aldrei elska neinn
Orðinn alveg sáttur við vera bara einn
Svo ég hleypti engum inn
Enginn mátti vera minn
Ástin var svo hrikalega fjarri mér
Næsta sem ég veit er ég í fanginu á þér
Og þú faðmar mig þér
Heyri andardráttinn
Loksins fann ég svarið eftir langa bið
Þú ert sem fær mig til langa vera til
Ég elska þig til baka
Kenndu mér faðma á og finna til
Núna loksins veit ég hvað ég þarf og hvað ég vil
Ég elska þig til baka
Ég sem hélt enginn myndi elska mig.
Alheimurinn heyrði til mín, valdi' og sendi þig.
Og ég veit þú ert hann
þessi eini sem ég ann
Jafnvel þótt með tímanum við gætum breyst
Finn ég samt hjartað í mér getur aftur treyst
Hvernig ástin eykst og eykst
Gegnum skin og skúrir.
Loksins fann ég svarið eftir langa bið
Þú ert sem fær mig til langa vera til
Ég elska þig til baka
Kenndu mér faðma á og finna til
Núna loksins veit ég hvað ég þarf og hvað ég vil
Ég elska þig til baka
Loksins fann ég svarið eftir langa bið
Þú ert sem fær mig til langa vera til
Leyfðu mér elska þig
Gegnum skin og skúrir.
Loksins fann ég svarið eftir langa bið
Þú ert sem fær mig til langa vera til
Ég elska þig til baka
Kenndu mér faðma á og finna til
Núna loksins veit ég hvað ég þarf og hvað ég vil
Ég elska þig til baka



Writer(s): Bjarki Hallbergsson


Páll Óskar - Ég elska þig til baka (radio)
Album Ég elska þig til baka (radio)
date of release
29-11-2017




Attention! Feel free to leave feedback.