Palmi Gunnarsson - Þorparinn - translation of the lyrics into English

Lyrics and translation Palmi Gunnarsson - Þorparinn




Þorparinn
The Peasant
Þeir sögðu ég væri þorparinn
They said I was the peasant
þorpari í þorpinu
A peasant in the village
Og kjaftasögur kunni fólk um mig
And people gossiped about me
ég flutti burt úr þorpinu
I moved away from the village
Svo kem ég aftur löngu síðar
So I come back a long time later
Til líta á gamla staðinn minn
To look at my old place
Tvær gamlar konur stungu saman nefjum:
Two old women whisper together:
þarna kemur þorparinn
There comes the peasant
mín leið um stræti stórborga
Now my path lay through the streets of the big city
Og oft var ég þar einmana
And often I was lonely there
ég veit samt ekki hvers ég saknaði
I still don't know what I missed
En upp af svefni vaknaði
But I woke up from sleep
Hér kem ég aftur svona löngu síðar
Here I come back again so long after
Til líta á staðinn minn
To look at my place
Og finn ég er enn í eðli mínu
And I find that I am still in my nature
Sami gamli þorparinn
The same old peasant
Þau byrja öll og enda alveg eins
They all start and end exactly the same
Líkt og milli sleggju og steins
Like between a hammer and a stone
Með ógnar brimöldu á aðra hönd
With a threat of thunder in one hand
Og sjoppu út við gráa strönd
And a shop out by the gray beach
Hér kem ég aftur svona löngu síðar
Here I come back again so long after
Til líta á staðinn minn
To look at my place
Og finn ég er enn í eðli mínu
And I find that I am still in my nature
Sami gamli þorparinn
The same old peasant
Á meðan grösin uxu í vorinu
While the grass grew in the spring
Unnum við í slorinu
We worked in the mud
Hjá einu af fyrirtækjum sambandsins
At one of the companies of the union
Inn á reikning félagsins
On the company's account
Svo kem ég aftur svona löngu síðar
So I come back again so long after
Til líta á staðinn minn
To look at my place
Og finn ég er enn í eðli mínu
And I find that I am still in my nature
Sami gamli þorparinn
The same old peasant
Og finn ég er enn í eðli mínu
And I find that I am still in my nature
Sami gamli þorparinn
The same old peasant





Writer(s): Bjarki Hallbergsson, Magnus Eiriksson


Attention! Feel free to leave feedback.