Stuðmenn - Energí og trú - translation of the lyrics into English

Lyrics and translation Stuðmenn - Energí og trú




Energí og trú
Energy and Faith
Þú getur gert það snemma morgni,
You can do it early in the morning,
Getur gert það úti í horni,
You can do it out in the corner,
þú getur gert það þó hann þorni,
You can do it even though it storms,
þú getur gert það hvar sem er.
You can do it anywhere.
Þú getur gert það inni á baði,
You can do it inside in the bathroom,
þú getur gert það með hraði,
You can do it up to speed,
Þú getur gert það úti á hlaði,
You can do it out on the pile,
þú getur gert það hvar sem er.
You can do it anywhere.
Í ofsaroki eða logni,
In a gale, or in a calm,
á Mímisbar eða Sogni,
On Mímisbrunnr or Sogne,
þótt læri og hringvöðvar togni
Even though your legs and hamstrings get tired
Og bakið krepplist og bogni,
And your back strains and bends,
Allir saman nú, energí og trú
Everybody together now, energy and faith
Og síðan ekki söguna meir.
And don't tell the story again.
Þú getur gert það undir beru,
You can do it naked,
þú getur gert það alveg peru,
You can do it completely bald,
þú getur gert það hvernig sem aðstæður eru,
You can do it no matter what the circumstances,
þú getur gert það hvar sem er.
You can do it anywhere.
Þú getur gert það aðeins lengur,
You can do it a little longer,
Láttu ekki deigann síga, drengur,
Don't let the dough droop, boy,
þú getur gert það eins og gengur,
You can do it as you go,
þú getur gert það hvar sem er.
You can do it anywhere.
Í ofsaroki eða logni,
In a gale, or in a calm,
á Mímisbar eða Sogni, já,
On Mímisbrunnr or Sogne, yeah,
þótt læri og hringvöðvar togni
Even though your legs and hamstrings get tired
Og bakið krepplist og bogni,
And your back strains and bends,
Allir saman nú, energí og trú
Everybody together now, energy and faith
Og síðan ekki söguna meir.
And don't tell the story again.
Allir saman nú, energí og trú
Everybody together now, energy and faith
Og síðan ekki söguna meir.
And don't tell the story again.
Energí og trú!
Energy and faith!
Energí og trú!
Energy and faith!
Energí og trú!
Energy and faith!
Energí og trú!
Energy and faith!
Allir saman nú, energí og trú
Everybody together now, energy and faith
Og síðan ekki söguna meir.
And don't tell the story again.
Þú getur gert það snemma morgni,
You can do it early in the morning,
Getur gert það úti í horni,
You can do it out in the corner,
þú getur gert það þó hann þorni,
You can do it even though it storms,
þú getur gert það hvar sem er.
You can do it anywhere.
Þú getur gert það inni á baði,
You can do it inside in the bathroom,
þú getur gert það með hraði,
You can do it up to speed,
Þú getur gert það úti á hlaði,
You can do it out on the pile,
þú getur gert það hvar sem er.
You can do it anywhere.
Í ofsaroki eða logni,
In a gale, or in a calm,
á Mímisbar eða Sogni, já,
On Mímisbrunnr or Sogne, yeah,
þótt læri og hringvöðvar togni
Even though your legs and hamstrings get tired
Og bakið krepplist og bogni,
And your back strains and bends,
Allir saman nú, energí og trú
Everybody together now, energy and faith
Og síðan ekki söguna meir.
And don't tell the story again.
Allir saman nú, energí og trú
Everybody together now, energy and faith
Og síðan ekki söguna meir.
And don't tell the story again.
Allir saman nú, energí og trú
Everybody together now, energy and faith
Og síðan ekki söguna meir.
And don't tell the story again.
Síðan ekki söguna!
Don't tell the story again!
Síðan ekki söguna!
Don't tell the story again!
Síðan ekki söguna!
Don't tell the story again!
Energí og trú!
Energy and faith!
Energí og trú!
Energy and faith!
Energí og trú!
Energy and faith!
Energí og trú!
Energy and faith!






Attention! Feel free to leave feedback.