Ásgeir - Öldurótið - translation of the lyrics into French

Lyrics and translation Ásgeir - Öldurótið




Öldurótið
La vague de tempête
Um holótta grýtta götu
Sur une rue pavée et désolée
Þú gengur með staf þér í hönd
Tu marches avec ton bâton à la main
Og sérð það er bátur berjast
Et tu vois qu'un bateau lutte
Við brimið nærri strönd
Contre les vagues près du rivage
Þú sérð það er bátur berjast
Tu vois qu'un bateau lutte
barátta fer ekki vel
Cette bataille ne se déroule pas bien
Þar velkist í válegu róti
Là, il se débat dans un danger extrême
Lítil, veikbyggð skel
Une petite coquille fragile
hanga skýin henglum í
Maintenant, les nuages pendent en grappes
Hafið vekur þungan gný
L'océan produit un lourd mugissement
Og himinninn er grár í dag
Et le ciel est gris aujourd'hui
Þér þykir svo vont vita
Tu trouves ça tellement pénible de savoir
Af vinum í sárri neyð
D'un ami dans une grande détresse
Og geta ekki veitt þeim vonir
Et de ne pas pouvoir lui donner d'espoir
Og vísað færa leið
Et de montrer un chemin plus sûr
En líta skal lengur á málin
Mais il faut regarder les choses plus en profondeur
Og ljóst virðist mér það
Et il me semble clair maintenant
brimið er barningur lífsins
Que la vague est la lutte de la vie
Og báturinn hann er þú
Et le bateau, c'est toi
hanga skýin henglum í
Maintenant, les nuages pendent en grappes
Hafið vekur þungan gný
L'océan produit un lourd mugissement
Og himinninn er grár í dag
Et le ciel est gris aujourd'hui
hanga skýin henglum í
Maintenant, les nuages pendent en grappes
Hafið vekur þungan gný
L'océan produit un lourd mugissement
Og himinninn er grár í dag
Et le ciel est gris aujourd'hui





Writer(s): Asgeir Einarsson, Gudmundur Kristinn Jonsson, Julius Robertsson


Attention! Feel free to leave feedback.