Úlfur Úlfur - Sofðu vel - translation of the lyrics into German

Sofðu vel - Úlfur Úlfurtranslation in German




Sofðu vel
Schlaf gut
Loftið er mettað af reyk og náfýlu
Die Luft ist erfüllt von Rauch und Ammoniak
Aumingjar rifnir í tvennt af rándýrum
Schwache, zerrissen von Raubtieren
Hangi með fávitum eða frávikum
Hängen mit Trotteln oder Abweichlern
Skál fyrir þeim drápu sig fyrr á árinu
Ein Hoch auf die, die sich früher im Jahr umgebracht haben
Ég býð upp á næsta round
Ich lade zur nächsten Runde ein
Ég býð ykkur góða nótt
Ich wünsche euch eine gute Nacht
Ég tala í gegnum tálknin
Ich spreche durch die Symbole
Því tungan er alltof stór
Denn die Zunge ist viel zu groß
Þetta er fyrir þá sem leituðu skjóls inni í miðju hvirfibyl
Dies ist für die, die Schutz suchten im Auge des Wirbelsturms
Og fyrir þá sem ráfuðu ringlaðir ofan í kviksyndið
Und für die, die taumelnd in den Sumpf fielen
Mánaskin og blóðið flæðir eftir götunum
Mondschein und Blut fließen durch die Straßen
Með nagla í gegnum lófana og í fermingarfötunum
Mit Nägeln durch die Handflächen und in den Taufkleidern
Ég legg mig undir ljósastaur sem kiknar undan snörunum
Ich lege mich unter eine Laterne, die sich unter Last biegt
En trúi bara því sem er skrifað um í blöðunum
Doch glaube nur dem, was in den Zeitungen steht
Klæddur í jakkaföt
Gekleidet im Anzug
Mæti í jarðarför
Erscheine ich zu Beerdigungen
Tæti í mig mannakjöt
Stopfe mich mit Menschenfleisch voll
mig undir ragnarök
Bereite mich auf Ragnarök vor
Borg í ljósum logum, loksins finn ég fyrir yl
Die Stadt in Flammen, endlich spüre ich Kälte
Hvernig get ég boðað frið þegar ég er ekki til?
Wie kann ich Frieden bieten, wenn ich nicht existiere?
Þú veist það færist nær og nær
Du weißt, es kommt näher und näher
Þú heyrir hvert slag sem klukkan slær
Du hörst jeden Schlag der Uhr
Og ég
Und ich
Birtist þér
Erscheine dir
Þú heyrir mig færast nær og nær
Du hörst mich näher kommen
Þú finnur hvert slag sem klukkan slær
Du spürst jeden Schlag der Uhr
Og ég
Und ich
Birtist þér
Erscheine dir
Og ég syng...
Und ich singe...
Komdu með
Komm mit
Komdu með
Komm mit
Þeir veiku verða veikari
Die Schwachen werden schwächer
Enginn hefur orku eða vilja til breyta því
Niemand hat Kraft oder Willen, das zu ändern
Aldrei kom nein hetja en allir virðast vera leitandi
Kein Held kam je, doch alle scheinen zu suchen
Heimilið mitt brennur og ég ætla brenna með
Mein Zuhause brennt und ich werde mitbrennen
Hrafnarnir þeir segja sögu næturinnar alla morgna
Die Raben erzählen jede Nacht ihre Geschichte
Ég býð þeim upp á te og hlusta þangað til ég sofna
Ich biete ihnen Tee an und höre zu, bis ich einschlafe
Ég vakna á kvöldin og ég heilsa mínum vinum
Ich wache abends auf und grüße meine Freunde
Og við étum það sem úti frýs og bíðum í snjóbyljum
Und wir essen, was draußen erfriert, und warten im Schneesturm
Þeir sem vilja ekki veiða sér til matar munu deyja einir
Diejenigen, die nicht jagen wollen, sterben allein
Hjörðin getur ei stoppað, heldur áfram, enginn er áfram dreginn
Die Herde kann nicht anhalten, geht weiter, niemand wird gezogen
Ég sekk í svarthol ágirndar og afbrýði út í nágranna
Ich sinke in ein Schwarzes Loch aus Gier und Neid auf Nachbarn
Það myrkur sem þekur hugann er ágerast
Die Dunkelheit, die den Geist bedeckt, wächst
Ekki kveikja á neinum kertum, ég er fyrir utan
Zünde keine Kerzen an, ich bin außen vor
Dragðu fyrir gluggann eða hentu í mig afgöngum
Zieh die Vorhänge zu oder wirf mich hinaus
Frostið bítur kinnar mínar, myrkrið bíður eftir mér
Der Frost beißt in meine Wangen, die Dunkelheit wartet auf mich
Farðu inn og lokaðu eða komdu með í skemmtiferð
Geh rein und schließ die Tür oder komm mit auf eine Reise
Þú veist það færist nær og nær
Du weißt, es kommt näher und näher
Þú heyrir hvert slag sem klukkan slær
Du hörst jeden Schlag der Uhr
Og ég
Und ich
Birtist þér
Erscheine dir
Þú heyrir mig færast nær og nær
Du hörst mich näher kommen
Þú finnur hvert slag sem klukkan slær
Du spürst jeden Schlag der Uhr
Og ég
Und ich
Birtist þér
Erscheine dir
Og ég syng...
Und ich singe...
Sofðu vel
Schlaf gut
Sofðu vel
Schlaf gut





Writer(s): Helgi Saemundur Gudmundsson, Arnar Freyr Frostason


Attention! Feel free to leave feedback.