Bubbi Morthens - Strákarnir á Borginni - traduction des paroles en anglais

Paroles et traduction Bubbi Morthens - Strákarnir á Borginni




Strákarnir á Borginni
Boys on the Town
Strákarnir á Borginni hneyksla engan
The boys on the town don't shock anyone
Með förðuð bros þó þeir kyssast og daðri,
Though they kiss and flirt with painted smiles,
Labba um með sitt bleika gos,
They swagger around with their pale makeup,
Sitt frosna bros í myrkrinu hvítur farði.
Their frozen smiles painted white in the darkness.
Ég er vel upplýstur, veit allt um hommana,
I'm well-informed, know all about the gays,
Hef lesið bækur, séð kvikmyndir.
I've read books, I've watched movies.
Það er í lagi með strákana,
It's okay with the boys,
þeir bera syndirnar
They bear sins,
í þjóðfélagi sem hatar þá.
In a society that hates them.
Sonur minn er enginn hommi,
My son's not gay,
Hann er fullkominn eins og ég.
He's perfect like me,
Þó hann máli sig um helgar.
Though he paints his nails on the weekends,
Þú veist hvernig tískan er.
You know how fashion is.
Strákarnir á Borginni
The boys on the town
Hittast öll laugardagskvöld
Meet every Saturday night
á barnum inn í Gylltasal.
At the bar inside the Golden Hall.
Því veröldin er köld á tölvuöld
Because the world's cold in the computer age,
þeir labba um með hlýtt fas.
They walk around with warm embrace.
Dyraverðir hata þá, hóta skera undan, steikja og flá.
Bouncers hate them, threaten to castrate, roast, and flay them.
Samt brosa strákarnir og laga á sér hárið.
Still, the boys smile and fix their hair.
Því sumir eru drottningar
Because some are queens
Og aðrir eru prinsessur.
And others are princesses.
Sonur minn er enginn hommi,
My son's not gay,
Hann er fullkominn eins og ég.
He's perfect like me,
Þó hann máli sig um helgar.
Though he paints his nails on the weekends,
Þú veist hvernig tískan er
You know how fashion is.
Sonur minn er enginn hommi,
My son's not gay,
Hann er fullkominn eins og ég.
He's perfect like me,
Þó hann máli sig um helgar.
Though he paints his nails on the weekends,
Þú veist hvernig tískan er
You know how fashion is.
Strákarnir á Borginni hneyksla engan
The boys on the town don't shock anyone
Með förðuð bros þó þeir kyssast og daðri,
Though they kiss and flirt with painted smiles,
Labba um með sitt bleika gos,
They swagger around with their pale makeup,
Sitt frosna bros í myrkrinu hvítur farði.
Their frozen smiles painted white in the darkness.
Ég er vel upplýstur, veit allt um hommana,
I'm well-informed, know all about the gays,
Hef lesið bækur, séð kvikmyndir.
I've read books, I've watched movies.
Það er í lagi með strákana,
It's okay with the boys,
þeir bera syndirnar
They bear sins,
í þjóðfélagi sem hatar þá.
In a society that hates them.
Sonur minn er enginn hommi,
My son's not gay,
Hann er fullkominn eins og ég.
He's perfect like me,
Þó hann máli sig um helgar.
Though he paints his nails on the weekends,
Þú veist hvernig tískan er.
You know how fashion is.
Sonur minn er enginn hommi,
My son's not gay,
Þú veist hvernig tískan er
You know how fashion is.





Writer(s): Bergþór Morthens, Bubbi Morthens, Rúnar Erlingss


Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.