Mammút - Rauðilækur - traduction des paroles en anglais

Paroles et traduction Mammút - Rauðilækur




Rauðilækur
Blood Red Lake
Sat hann með lokuð augun,
He sat with closed eyes,
ég stari í stóran hring,
I stare into a large circle,
Með illt í öllu, ég er krýnd
With evil in all, I am crowned
Hryggbrjótsdrottningin.
The spine-breaking queen.
Enginn sem ég ann jafn mikið og hann.
No one I love as much as him.
Líttu ekki upp, beindu augunum mér.
Do not look up, direct your eyes to me.
Hleyp upp í átt sandhúsi, sem ég byggði
Run to the sandhouse I built
Fyrir þig og við elskumst í.
For you, and we will make love.
Gref djúpa holu svo við komumst á öruggan
Dig a deep hole so we may be safe
Stað.
Place.
Hittu mig við rauðan læk.
Meet me at the blood red lake.
Ég hef gengið í alla nótt.
I've been walking all night.
Komdu aftur heim.
Come back home.
Djúp holan orðin þröng svo með stórum kossi
The deep hole became narrow so with a big kiss
ég mölbrýt þig.
I crush you.
Vil gera allt aftur gott en ég kyssi þig allt
I want to make everything right again, but I kiss you all
Alltof fast.
Too fast.
Strýk burt öll tárin, ó ég vona við sofum
Wipe away all the tears, oh I hope we sleep
í nótt.
tonight.
Hittu mig við rauðan læk.
Meet me at the blood red lake.
Ég hef gengið í alla nótt.
I've been walking all night.
Komdu aftur heim.
Come back home.
Úr mínum kjafti drýpur vín og þar hitti ég úlfa
Wine dripped from my mouth and there I met wolves
Sem krækja í mitt skinn, ó minn kroppur ekki
That croaked at my skin, oh my body, don't
Ljúga.
Lie.





Writer(s): Alexandra Baldursdottir, Andri Bjartur Jakobsson, Arnar Petursson, Vilborg Asa Dyradottir, Katrina Mogensen


Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.