Paroles et traduction Megas - Tvær stjörnur
Добавлять перевод могут только зарегистрированные пользователи.
Tíminn
flýgur
áfram
og
hann
teymir
mig
á
eftir
sér
Time
flies
on
and
it
takes
me
along
with
it
Og
ekki
fæ
ég
miklu
ráðið
um
það
hvert
hann
fer
And
I
don't
have
much
choice
about
where
it
goes
En
ég
vona
bara
að
hann
hugsi
svolítið
hlýlega
til
mín
But
I
just
hope
that
it
thinks
of
me
a
little
warmly
Og
leiði
mig
á
endanum
aftur
til
þín
And
eventually
leads
me
back
to
you
Ég
gaf
þér
forðum
keðju
úr
gulli
um
hálsinn
þinn
I
once
gave
you
a
necklace
made
of
gold
for
your
neck
Svo
gleymdir
þú
mér
ekki
í
dagsins
amstri
nokkurt
sinn
So
you
wouldn't
forget
me
in
the
rush
of
the
day
Í
augunum
þínum
svörtu
horfði
ég
á
sjálfan
mig
um
hríð
In
your
black
eyes,
I
saw
myself
for
a
moment
Og
ég
vonaði
að
ég
fengi
bara
að
vera
þar
alla
tíð
And
I
hoped
I
could
just
stay
there
forever
Það
er
margt
sem
angrar
en
ekki
er
það
þó
biðin
There
is
much
that
one
regrets,
but
there
is
no
point
in
asking
Því
ég
sé
það
fyrst
á
rykinu
hve
langur
timi
er
liðinn
Because
I
only
see
when
it
is
too
late
how
much
time
has
passed
Og
ég
skrifa
þar
eitthvað
með
fingrunum
sem
skiptir
öllu
máli
And
I
write
something
with
my
fingers
that
makes
all
the
difference
Því
að
nóttin
mín
er
dimm
og
ein
og
dagurinn
á
báli
Because
my
night
is
dim
and
lonely,
and
the
day
is
ablaze
Já
og
andlitið
þitt
málað
hve
ég
man
það
alltaf
skýrt
Yes,
and
your
face
painted,
how
I
remember
it
so
clearly
Augnlínur
og
bleikar
varir
brosið
svo
hýrt
Eyeliner
and
pale
lips,
a
smile
so
sweet
Jú
ég
veit
vel
að
ókeypis
er
allt
það
sem
er
best
Yes,
I
know
well
that
all
the
best
things
are
free
En
svo
þarf
ég
að
greiða
dýru
verði
það
sem
er
verst
But
then
I
have
to
pay
dearly
for
the
worst
Ég
sakna
þín
í
birtingu
að
hafa
þig
ekki
við
hlið
mér
I
miss
you
when
you're
not
there
by
my
side
Og
ég
sakna
þín
á
daginn
þegar
sólin
brosir
við
mér
And
I
miss
you
during
the
day
when
the
sun
smiles
at
me
Og
ég
sakna
þín
á
kvöldin
þegar
dimman
dettur
á
And
I
miss
you
in
the
evenings
when
darkness
falls
En
ég
sakna
þín
mest
á
nóttunni
er
svipirnir
fara
á
stjá
But
I
miss
you
most
at
night
when
the
shadows
dance
Svo
lít
ég
upp
og
ég
sé
við
erum
saman
þarna
tvær
So
I
look
up
and
I
see
we
are
together
there,
two
Stjörnur
á
blárri
festingunni
sem
færast
nær
og
nær
Stars
in
the
blue
vault,
drawing
nearer
and
nearer
Ég
man
þig
þegar
augun
mín
eru
opin
hverja
stund
I
remember
you
when
my
eyes
are
open
every
moment
En
þegar
ég
nú
legg
þau
aftur
fer
ég
á
þinn
fund
But
when
I
close
them
again,
I
go
to
meet
you
Évaluez la traduction
Seuls les utilisateurs enregistrés peuvent évaluer les traductions.
Writer(s): Megas
Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.