Mugison - Gúanó Stelpan - traduction des paroles en anglais

Paroles et traduction Mugison - Gúanó Stelpan




Gúanó Stelpan
Girl of My Dream
Þarna fékk ég það fyrst,
My first kiss was there,
þarna fékk ég þig kysst,
I kissed you in that very square,
Hingað kem ég þegar heimurinn frýs,
Now, it's where I go to banish my despair,
Aldrei faðmað aðra eins dís.
I've never hugged another girl who could compare.
En ég veit þú liggur með þeim,
I know you're sleeping with them,
En er ég á leiðinni heim,
But I'm on my way home,
Til þess fara í brjálað geim,
Ready for a crazy ride to roam,
Með þér og þessum rugluðu tveim.
With you and me, we'll never be alone.
Sakna Ísafjarðar og þín,
I miss Ísafjörður and you,
Gúanóstelpan mín,
Girl of my dreams,
Langar hitta þig,
I'm yearning for you,
Kíkja smá inn í þig,
I want to visit you,
Gúanóstelpan mín.
Girl of my dreams.
Þú kenndir mér svo margt,
You taught me so much,
Svo lífið er fallega svart,
Made me see life's dark beauty,
Smá snert af rugli er allt sem þú þarft,
A little bit of confusion is all you need,
ástin er bara hjartaskart.
Love is just a painful creed.
Sakna Ísafjarðar og þín,
I miss Ísafjörður and you,
Gúanóstelpan mín,
Girl of my dreams,
Langar hitta þig,
I'm yearning for you,
Kíkja smá inn í þig,
I want to visit you,
Gúanóstelpan mín.
Girl of my dreams.
Sakna Ísafjarðar og þín,
I miss Ísafjörður and you,
Gúanóstelpan mín,
Girl of my dreams,
Langar hitta þig,
I'm yearning for you,
Kíkja smá inn í þig,
I want to visit you,
Gúanóstelpan mín.
Girl of my dreams.





Writer(s): Oern Gudmundsson, Ragnar Kjartansson, Runa Esradottir


Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.