Páll Óskar og Memfismafían - Það geta ekki allir verið gordjöss - traduction des paroles en russe

Paroles et traduction Páll Óskar og Memfismafían - Það geta ekki allir verið gordjöss




Það geta ekki allir verið gordjöss
Не всем быть красоткой
Líkt og fuglinn Fönix rís
Словно птица Феникс восстаю
Fögur lítil diskódís - upp úr djúpinu
Прекрасная дива диско - из глубин,
Gegnum diskóljósafoss.
Сквозь диско-лучей поток.
Ég er flottur, ég er frægur,
Я шикарен, я известен,
ég er kandís kandífloss.
Я конфета, сладкий плод.
Ú, ú, ú, ú, ú, ú...
У, у, у, у, у, у...
Söngröddin er silkimjúk
Голос мой, как шелк, так мягок,
Sjáið bara þennan búk - instant klassík,
Взгляни на мой торс - мгновенная классика,
Hér er allt á réttum stað.
Всё на месте, как надо.
Ég er fagur, ég er fríður,
Я прекрасен, я свободен,
ég er glamúr gúmmelað.
Я гламурный мармелад.
A, a, a, a, a, a, a, a, a.
А, а, а, а, а, а, а, а, а.
Það geta' ekki allir verið gordjöss.
Не всем быть красоткой.
Það geta' ekki allir verið töff.
Не всем быть стильным.
Það geta' ekki allir orðið fabjúlöss
Не всем стать таким сказочным,
Eins og ég.
Как я.
Það geta' ekki allir verið gordjöss.
Не всем быть красоткой.
Það geta' ekki allir meikað' það eins og ég.
Не всем так блистать, как я.
A, ha, ha a, a, a... ú, ú, ú...
А, ха, ха а, а, а... у, у, у...
Húðinni í Díor drekkt,
Кожа в Dior утопает,
Dressið óaðfinnanlegt - hvílík fegurð,
Наряд безупречный - какая красота,
Hvað get ég sagt?
Что тут скажешь?
Ég er dúndur, ég er diskó,
Я огонь, я диско,
það er mikið í mig lagt.
В меня столько вложено.
Það geta' ekki allir verið gordjöss...
Не всем быть красоткой...
Það geta' ekki allir verið gordjöss.
Не всем быть красоткой.
Það geta' ekki allir verið hit.
Не всем быть в тренде.
Það geta' ekki allir orðið fabjúlöss
Не всем стать таким сказочным,
Eins og ég.
Как я.
Það geta' ekki allir verið gordjöss.
Не всем быть красоткой.
Það geta' ekki allir meikað' það eins og ég.
Не всем так блистать, как я.
Það geta' ekki allir verið gordjöss.
Не всем быть красоткой.
Það geta' ekki allir verið hann.
Не всем быть таким, как он.
Það geta' ekki allir orðið fabjúlöss
Не всем стать таким сказочным,
Eins og ég.
Как я.
Það geta' ekki allir verið gordjöss.
Не всем быть красоткой.
Það geta' ekki allir feikað' það eins og ég.
Не всем так блефовать, как я.
A, ha, ha...
А, ха, ха...






Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.