Studmenn - Ofbodslega fraegur - traduction des paroles en anglais

Paroles et traduction Studmenn - Ofbodslega fraegur




Ofbodslega fraegur
A Famed Giant
Hann er einn af þessum stóru,
He is one of those great,
Sem í menntaskólann fóru
Who went to grammar school
Og sneru þaðan valinkunnir andans menn.
And returned from there as gifted men of the spirit.
Ég hann endur fyrir löngu,
I saw him again a long time ago,
Í miðri Keflavíkurgöngu,
In the middle of Keflavík's walkway,
Hann þótti helst til róttækur og þykir enn.
He seemed quite radical and still does.
hann er, enginn venjulegur maður,
Yes he is, no ordinary man,
Og hann býr, í næsta nágrenni við mig,
And he lives, in the next neighborhood to me,
Og hann er alveg ofboðslega frægur,
And he is quite extraordinarily famous,
Hann tók í höndina á mér, heilsaði mér
He took my hand, greeted me
Hann sagði: KOMDU SÆLL OG BLESSAÐUR
He said: COME BLESSED AND HOLY
(ég fór gjörsamlega í hnút)
(I got completely tied up in knots)
Hann sagði: KOMDU SÆLL OG BLESSAÐUR
He said: COME BLESSED AND HOLY
(ég hélt ég myndi fríka út)
(I thought I would freak out)
Hann hefur samið fullt af ljóðum,
He has composed many poems,
Alveg ofboðslega góðum,
Quite extraordinarily good,
Sem fjalla aðallega um sálar líf þíns
Which deal mainly with the lif of the soul of yours,
Innri manns.
The inner man.
Þau er ekki af þessum heimi,
They are not of this world,
Þar sem skáldið er á sveimi
Where the poet is afloat
Miðja vegu milli malbiksins og regnbogans.
Midway between the rainbow and the whirlpool.
hann er, enginn venjulegur maður,
Yes he is, no ordinary man,
Og hann býr, í næsta nágrenni við mig,
And he lives, in the next neighborhood to me,
Og hann er alveg ofboðslega frægur,
And he is quite extraordinarily famous,
Hann tók í höndina á mér, heilsaði mér
Took my hand, greeted me
Hann sagði: KOMDU SÆLL OG BLESSAÐUR
He said: COME BLESSED AND HOLY
(ég fór gjörsamlega í hnút)
(I got completely tied up in knots)
Hann sagði: KOMDU SÆLL OG BLESSAÐUR
He said: COME BLESSED AND HOLY
(ég hélt ég myndi fríka út)
(I thought I would freak out)
Við ræddum saman heima og geyma,
We talked together at home and abroad,
Ég hélt mig hlyti vera dreyma
I thought I must be dreaming
(En ég var alveg örugglega vakandi).
(But I was quite certainly awake).
Mér fannst hann vera ansi bráður,
I found him to be quite hasty,
Hann spurði hvort ég væri fjáður
He asked if I was feathered
Og hvort ég væri allsgáður og akandi.
And if I was all prepared and well.
hann er, enginn venjulegur maður,
Yes he is, no ordinary man,
Og hann býr, í sama herbergi og ég,
And he lives, in the same room as me,
Og hann er alveg ofboðslega frægur,
And he is quite extraordinarily famous,
Hann tók í höndina á mér, heilsaði mér
He took my hand, greeted me
hann er, enginn venjulegur maður,
Yes he is, no ordinary man,
Og hann býr, í sama herbergi og ég,
And he lives, in the same room as me,
Og hann er alveg ofboðslega frægur,
And he is quite extraordinarily famous,
Hann tók í höndina á mér, heilsaði mér
He took my hand, greeted me
Hann sagði: KOMDU SÆLL OG BLESSAÐUR
He said: COME BLESSED AND HOLY
(ég fór gjörsamlega í kút)
(I got completely tied up in knots)
Hann sagði: KOMDU SÆLL OG BLESSAÐUR
He said: COME BLESSED AND HOLY
(ég hélt ég myndi fríka...)
(I thought I would freak...)
Hann sagði: KOMDU SÆLL OG BLESSAÐUR
He said: COME BLESSED AND HOLY
(ég fór gjörsamlega í kút)
(I got completely tied up in knots)
Hann sagði: KOMDU SÆLL OG BLESSAÐUR
He said: COME BLESSED AND HOLY
(ég hélt ég myndi fríka út)
(I thought I would freak out)





Writer(s): Egill Olafsson, Jakob Frimann Magnusson, Thordur Arnason


Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.