Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason - Án þín - перевод текста песни на французский

Текст и перевод песни Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason - Án þín




Án þín
Sans toi
Án þín ég verða myndi voðalegur róni
Sans toi, je deviendrais une terrible vagabonde,
vestur hér á fróni
abandonnée ici, sur cette terre gelée.
án þín ég sökkva myndi sukk og svínaríið í
Sans toi, je sombrerais dans la mélancolie et le désespoir,
því þú mín auðna ert
car tu es mon destin.
og allt kalt og bert, og allt einskisvert án þín,
Tout est froid et nu, tout est sans valeur sans toi,
án þín.
sans toi.
Án þín ég ei lengur sólarljósið bjarta
Sans toi, je ne vois plus la lumière brillante du soleil,
sinni fegurð skarta
étaler sa beauté.
án þín ég gleðst ei þó vorið skrýði skóg og
Sans toi, je ne me réjouis pas, même si le printemps orne les bois et les prés,
það ilma engin blóm og engin stjarna skín
aucune fleur ne parfume l'air et aucune étoile ne brille.
og allt er auðn og tóm án þín.
Tout est désert et vide sans toi.
Með þér ég vildi yfir Arabíu fara
Avec toi, je traverserais l'Arabie,
eða Sahahara
ou le Sahara.
Með þér ég óttast myndi hvorki krókódíl fíl
Avec toi, je ne craindrais ni crocodile ni éléphant,
og ein með börn og í bænum Timbaktú
et seule, avec des enfants et un foyer à Tombouctou,
ég una myndi mér með þér,
je serais heureuse avec toi,
með þér.
avec toi.
Með þér ég eflaust gæti unnið heminn sjálfan
Avec toi, je pourrais sans doute conquérir le ciel lui-même,
í það minnsta hálfan
ou du moins la moitié.
méð þér ég arkað gæti yfir Norðurpól um jól
Avec toi, je pourrais marcher jusqu'au pôle Nord à Noël,
og undir íshafssnjó í ástarsælli
et sous la neige de l'océan Arctique, dans une paix amoureuse,
ég una myndi mér
je serais heureuse
með þér.
avec toi.





Авторы: Jonas Arnason, Jon Muli Arnason


Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.