GCD - Sumarið er tíminn - перевод текста песни на английский

Текст и перевод песни GCD - Sumarið er tíminn




Sumarið er tíminn
Summer is the Time
Sumarið er tíminn
Summer is the time
þegar hjartað verður grænt
When your heart turns green
Og augu þín verða
And your eyes become
Himinblá... ójá
Sky blue... oh yeah
Sumarið er tíminn
Summer is the time
þegar þjófar fara á stjá
When thieves go a-wandering
Og stela hjörtum
And steal hearts
Fullum af þrá... ójá
Full of desire... oh yeah
Þér finnst það í góðu lagi
It makes you feel good
þér finnst það í góðu lagi
It makes you feel good
þér finnst það í góðu lagi... ójá
It makes you feel good... oh yeah
Sumarið er tíminn
Summer is the time
þegar kvenfólk springur út
When women come out
Og þær ilma af dulúð og sól... ójá
And they smell of lilac and sun... oh yeah
Sumarið er tíminn
Summer is the time
þegar mér líður best
When I feel my best
Með stúlkunni minni
With my girl
Uppá Arnarhól... ójá
On Arnarhol hill... oh yeah
Og þér finnst það í góðu lagi
And it makes you feel good
Og þér finnst það í góðu lagi
And it makes you feel good
Og þér finnst það í góðu lagi... ójá
And it makes you feel good... oh yeah
Og þér finnst það í góðu lagi
And it makes you feel good
Og þér finnst það í góðu lagi
And it makes you feel good
Og þér finnst það í góðu lagi... ójá
And it makes you feel good... oh yeah
Og þér finnst það í góðu lagi
And it makes you feel good
Og þér finnst það í góðu lagi
And it makes you feel good
Og þér finnst það í góðu lagi... ójá
And it makes you feel good... oh yeah





Авторы: Bubbi Morthens, Rúnar Júlíusson


Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.