Hera - Stúlkan Sem Starir Á Hafið - перевод текста песни на французский

Текст и перевод песни Hera - Stúlkan Sem Starir Á Hafið




Stúlkan Sem Starir Á Hafið
La fille qui regarde la mer
Ég kom í þorpið kvöld eitt um sumar
Je suis arrivée dans le village un soir d'été
Klukkan tólf í miðnætursól,
À minuit, sous le soleil de minuit,
ég fékk herbergi upp á verbúð, það virtist í lagi
j'ai obtenu une chambre à l'auberge, ça semblait correct
Með vask, borði og stól.
Avec un lavabo, une table et une chaise.
Um morguninn gekk ég út á götuna skoða,
Le matin, je suis sortie dans la rue pour regarder,
gömul vélhræ liggja útá lóð,
J'ai vu de vieux chariots rouillés dans la cour,
ég hús sem áttu sögu og sum voru deyja,
j'ai vu des maisons qui avaient une histoire et certaines étaient en train de mourir,
það seytlaði ú gluggunum blóð.
du sang s'écoulait des fenêtres.
Það er stelpa sem starir á hafið
Il y a une fille qui regarde la mer
Stjörf með augun mött
Des étoiles dans ses yeux ternes
Hún stendur öll kvöld og starir á hafið
Elle se tient tous les soirs et regarde la mer
Stóreyg, dáldið fött.
Grands yeux, légèrement gras.
Ég hana dansa með döpur græn augu,
Je l'ai vue danser avec ses yeux verts sombres,
Dansa líkt og hún væri ekki hér,
Dansant comme si elle n'était pas là,
Hún virtist líða um í sínum lokaða heimi,
Elle semblait vivre dans son monde clos,
Læstum fyrir þér og mér.
Verrouillé pour toi et pour moi.
Hver hún var vissi ég ekki en alla ég spurði
Je ne savais pas qui elle était, mais j'ai demandé à tout le monde
Sem áttu leið þar hjá
Qui passait par
þar til mér var sagt einn svartan vetur hefði
jusqu'à ce qu'on me dise qu'un hiver noir, la mer
Sjórinn tekið manninn henni frá.
avait emporté son homme.
Þetta er stelpan sem starir á hafið
C'est la fille qui regarde la mer
Stjörf með augun mött
Des étoiles dans ses yeux ternes
Hún stendur öll kvöld og starir á hafið
Elle se tient tous les soirs et regarde la mer
Stóreyg, dáldið fött.
Grands yeux, légèrement gras.
Þessi starandi augu, haustgræn sem hafið,
Ces yeux fixes, vert automne comme la mer,
ég horfði ofan í djúpið eitt kvöld,
j'ai regardé dans les profondeurs un soir,
þau spegluðu eitthvað sem aðeins hafið skildi
ils reflétaient quelque chose que seule la mer comprenait
Angurvær, tælandi og köld.
Angoisse, séduisant et froid.
Uppi á hamrinum stóð hún og starði yfir fjörðinn
Elle se tenait sur la jetée et regardait le fjord
Stundum kraup hún hvönninni í,
Parfois, elle se penchait sur les vagues,
þar teygaði hún vindinn og villt augun grétu
là, elle tendait le vent et ses yeux sauvages pleuraient
Meðan vonin hvarf henni á ný.
Alors que l'espoir la quittait à nouveau.
Þetta sumar var fallegt, ég fékk nóg vinna,
Cet été était beau, j'avais beaucoup de travail,
það fiskaðist og tíðin var góð.
la pêche était bonne et le temps était agréable.
En ég stóð og hugsaði og starði út um glugga
Mais je me tenais là, à penser et à regarder par la fenêtre
Um stelpuna sem var talin óð.
La fille qu'on disait folle.
Eina nótt hrökk ég upp í skelfingu og skildi
Une nuit, je me suis réveillée en sursaut, horrifiée, et j'ai compris
Hvað skreið um í hjarta mér.
Ce qui se faufilait dans mon cœur.
Það sem virtist vera í fyrstu bara forvitni hjartans
Ce qui semblait n'être au début que la curiosité de mon cœur
Hafði fundið ástina hér.
avait trouvé l'amour ici.
Í stelpunni sem starir á hafið
Dans la fille qui regarde la mer
Stjörf með augun mött
Des étoiles dans ses yeux ternes
Hún stendur öll kvöld og starir á hafið
Elle se tient tous les soirs et regarde la mer
Stóreyg, dáldið fött.
Grands yeux, légèrement gras.
Daginn eftir fór ég með fyrsta bílnum
Le lendemain, j'ai pris le premier bus
Sem flutti mig suður á leið.
Qui m'a emmené vers le sud.
Ég leit aldrei til baka, ég bölvaði í hljóði
Je n'ai jamais regardé en arrière, j'ai maudit en silence
Og í brjóstinu var eitthvað sem sveið.
Et il y avait quelque chose qui me brûlait dans la poitrine.
Er ég les það í blaði bátur hafi farist
Quand je lis dans le journal qu'un bateau a coulé
þá birtist mynd í huga mér
une image apparaît dans mon esprit
þar sem hún stendur og starir á hafið
elle se tient et regarde la mer
Starir þar til birtu þver.
Regarde jusqu'à ce que l'aube se lève.
Þetta er stelpan sem starir á hafið
C'est la fille qui regarde la mer
Stjörf með augun mött
Des étoiles dans ses yeux ternes
Hún stendur öll kvöld og starir á hafið
Elle se tient tous les soirs et regarde la mer
Stóreyg, dáldið fött.
Grands yeux, légèrement gras.
Ég man stelpuna sem starði á hafið
Je me souviens de la fille qui regardait la mer
Stjörf með augun mött
Des étoiles dans ses yeux ternes
Hún stendur öll kvöld og starir á hafið
Elle se tient tous les soirs et regarde la mer
Stóreyg, dáldið fött.
Grands yeux, légèrement gras.





Авторы: Bubbi Morthens

Hera - Hafið Þennan Dag
Альбом
Hafið Þennan Dag
дата релиза
12-11-2015



Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.