Herra Hnetusmjör - Spurðu Um Mig - перевод текста песни на английский

Текст и перевод песни Herra Hnetusmjör - Spurðu Um Mig




Spurðu Um Mig
Ask About Me
Kópboi
Cowboy
Fullt frétta en ég nenni ekki tala um það
Full of news but I don't dare talk about it
Allt gerast en ég nenni ekki tala um það
All happening but I don't dare talk about it
Var mánuð í burtu en ég nenni ekki tala um það
Was away for a month but I don't dare talk about it
Fullt af fólki tala um mig, spurðu bara það um það
Lots of people talking about me, just ask about it
Spurðu um mig motherfucker spurðu um mig
Ask about me motherfucker ask about me
Spurðu um mig(Því ég nenni ekki tala um það)
Ask about me(Cause I don't dare talk about it)
Afkomandi Ingimundar staðla aldrei kalt gaur
Descendant of Ingimundur the steadfast never ever scared
Morgunmatur mikill, nautalundir oná malt brauð
Big breakfast, beef tenderloin malt bread
Tilbúinn í drama strákarnir eru spenntir
Ready for drama the boys are excited
Ekki í belti og þeir hlakka ekki til
Not in a gang and they're not looking forward to it
Þú ert ert ekki labbandi um með crew, þú ert ekki ú
You're not hangin' around with a crew you're not out
Sama efni og ég og mínir dudes, þekkir ekki púl
Same stuff as me and my dudes I don't know pussy
Þú ert ekki með nógu mörg views til vera rude
You don't have enough views to be rude
Röddin þín er ekki nógu djúp, þú ert ekki kúl
Your voice is not deep enough you're not cool
Ég rúlla um með klíku með mér, þú hefur ekki efni á flíkinni á mér
I roll with a click with me you can't afford my curtain
Ég geng í fötunum mínum, engin stýri eftir hér
I walk in my clothes no steering after here
Valgreiðslukröfur því mér líður svo vel
Welfare requests cause I feel so good
Fullt frétta en ég nenni ekki tala um það
Full of news but I don't dare talk about it
Allt gerast en ég nenni ekki tala um það
All happening but I don't dare talk about it
Var mánuð í burtu en ég nenni ekki tala um það
Was away for a month but I don't dare talk about it
Fullt af fólki tala um mig, spurðu bara það um það
Lots of people talking about me just ask about it
Spurðu um mig motherfucker spurðu um mig
Ask about me motherfucker ask about me
Spurðu um mig(Því ég nenni ekki tala um það)
Ask about me(Cause I don't dare talk about it)
Spurðu um mig, ekki mig ég er á tali
Ask about me, not me I'm on the phone
Bestur á íslandi, finnur mig ekki í örðu landi
Best in Iceland can't find me in another country
Ég er svo fokking kóp, ég er svo 203 vatnsendi
I'm so fucking dope I'm so 203 thoroughbred
Droppa öðru lagi til bunkinn verði stærri
Drop another track for the bun to get bigger
Hringi í Joe ef ég þarf takt
Call Joe if I need a beat
Hringi í Hlyn ef ég þarf skart
Call Hlyn if I need jewelry
Hringi í Arnór ef það er kalt, sólarströndin fyrir rapp takk
Call Arnór if it's cold thank rap for the sunny beach
Ég er vinir vinna það er ekkert nema hark hér
I'm friends at work it's nothing but lust here
Pása til láta Söru vita hvað hún er falleg
To let Sarah know how beautiful she is
Ég er alltof busy, ég er bókarinn líka
I'm way too busy I'm the accountant too
Við vorum fyrstir boys, það er kópavogsklíkan
We were the first boys that's the Copacabana
Við hverju býstu boy, við erum maðurinn hérna pési
What you waiting for boy we're the man here pretty
Ég nenni alveg tala bara hef ekki tíma
I dare to talk just don't have the time
Fullt frétta en ég nenni ekki tala um það
Full of news but I don't dare talk about it
Allt gerast en ég nenni ekki tala um það
All happening but I don't dare talk about it
Var mánuð í burtu en ég nenni ekki tala um það
Was away for a month but I don't dare talk about it
Fullt af fólki tala um mig, spurðu bara það um það
Lots of people talking about me just ask about it
Spurðu um mig motherfucker spurðu um mig
Ask about me motherfucker ask about me
Spurðu um mig(Því ég nenni ekki tala um það)
Ask about me(Cause I don't dare talk about it)





Авторы: Johann Karlsson, Arni Pall Arnason, Melvin Edward Alton Murphy


Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.