Skálmöld - Heima - перевод текста песни на французский

Текст и перевод песни Skálmöld - Heima




Heima
Heima
Víkingur á vorkvöldi
Viking au crépuscule
Vakir yfir ánum.
Veille sur les rivières.
Fullþroskaðar fífunar
Fous de pleine maturité
Fellir hann með ljánum.
Il les abat avec des lances.
Baldur heitir bóndinn
Baldur est le nom du fermier
Sem beitir þarna ljánum.
Qui utilise ces lances.
Friðartímar, falleg nótt,
Temps de paix, belle nuit,
Fjölskyldan hans sefur.
Sa famille dort.
Hæfilega heitan brodd
Une pointe modérément chaude
Heimalningnum gefur.
Il la donne à la lance.
Baldur heitir bóndinn
Baldur est le nom du fermier
Sem bústnu lambi gefur.
Qui donne à l'agneau nourri.
Gleður bæði goð og menn,
Il réjouit les dieux et les hommes,
Gæfan fylgir honum.
La chance l'accompagne.
Víf hann á sem værðarleg
Il se montre digne
Vakir yfir sonum.
Veille sur ses fils.
Baldur heitir bóndinn
Baldur est le nom du fermier
Sem býr þessum sonum.
Qui habite avec ces fils.
Hann á þessa heiðnu jörð:
Il possède cette terre païenne :
Hæðir, tún og lækir
Collines, jardins et ruisseaux
Baldur heitir bóndinn sem
Baldur est le nom du fermier qui
Bagga sína sækir.
Va chercher ses moutons.
Baldur heitir bóndinn
Baldur est le nom du fermier
Sem bagga sína sækir
Qui va chercher ses moutons
Goðunum þakkar hann góðæristímana langa,
Il remercie les dieux pour les longues périodes de prospérité,
Gjöfult er landið frá fjalli og allt út á skaga.
La terre est généreuse de la montagne à la pointe.
Langsverðið hans hefur lengi fengið hanga
Sa longue épée a longtemps été autorisée à pendre
Lóðrétt við síðu því engin er þörf á draga.
Verticalement sur le côté, car il n'y a pas besoin de la retirer.
Blikur á lofti og brátt gæti örlagavindur
Une lueur dans le ciel et bientôt le vent du destin
Blásið um sveitirnar hráslagalegur og kaldur.
Soufflera à travers les campagnes, rude et froid.
Við Urðarbrunn Skuld núna örlagahnútana bindur
Au puits d'Urðr, Skuld attache maintenant les nœuds du destin
Uggalausum manni og maðurinn heitir Baldur
À l'homme sans crainte et cet homme s'appelle Baldur





Авторы: Gunnar Benediktsson, Snaebjoern Ragnarsson


Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.