Úlfur Úlfur feat. Edda Borg - Tarantúlur - перевод текста песни на английский

Текст и перевод песни Úlfur Úlfur feat. Edda Borg - Tarantúlur




Tarantúlur
Tarantulas
Úlfurinn rúllar með rómverskum gyðjum og stóískum hómís
The wolf rolls with Roman goddesses and stoic homeless
Eldist um helming og drekk fyrir tvo líkt og óléttur róni
Ages by half and drinks for two like a pregnant seal
Allir á hlaupum en ég týni rósir á rólegu róli
Everyone's running but I'm losing roses in a calm role
Með kórónu og bóner og vakna hvern morgun í blóðugu bóli
With a crown and prayers, waking up each morning in a bloody mess
Finnið mig liggjandi í snjó
Find me lying in the snow
ég er svo fokking emo
I'm so fucking emo
Rita ólæsileg ljóð
Writing illegible poems
Mín hinsta bón
My last request
Gefið mér ábót af kaffi og eina milljón
Give me a refill of coffee and a million
Dreymir um heimili, konu og barn
Dreaming of a home, a wife and a child
Einnig um eilífar nætur og svall
Also of eternal nights and booze
Greini ekki muninn á himinn og hel
Can't tell the difference between heaven and hell
Vil ég peninga og skart eða rennandi vatn?
Do I want money and jewelry or running water?
úlfur úlfur, tarantúllur
wolf wolf, tarantulas
Flýgur eins og skúmur og tala tungum
Flying like a squall and speaking in tongues
ég og þú og fullt tungl, liggjum bara og kúrum
me and you and a full moon, just lying and purring
Vel bakaður og mjúkur, kanilsnúður
Well-baked and soft, cinnamon roll
ég myrði sucka mc og hater
I murder sucker MCs and haters
Eldfimari en bensín, V-power
More flammable than gasoline, V-power
þú átt ekki séns í þetta hér
you don't stand a chance in this
Mér líður vel
I feel good
Eigin herra, eigin frú
My own master, my own mistress
úlfar víkka heilabú
wolves expand the brain
Tvö tré, hengirúm
Two trees, hammock
Nóg um mig, hvað segir þú?
Enough about me, what do you say?
Mig skortir ekki neitt
I don't lack anything
ég fer mína eigin leið
I go my own way
þarf ekki silfurskeið
I don't need a silver spoon
ég er á grænni grein
I'm on a green branch
Lífið er endalaust
Life is endless
En lífið er stutt
But life is short
ég nýt þess á meðan ég get
I enjoy it while I can
þangað til ég gefst upp
until I give up
á toppi ég frýs
at the top I freeze
á botni ég bráðna
at the bottom I melt
Allir vilja fljóta með straumnum en drukkna í meðalmennskunni og grána
Everyone wants to float with the stream but drown in mediocrity and turn gray
Gleymast og hverfa og þau stálpast, eyða svo ævi sinni í það langa
Forgotten and disappear, they become stagnant, spending their lives longing
í eitthvað annað en það sem þau þráðu á meðan þau lærðu og píndu sig áfram
for something other than what they desired while they learned and pushed themselves forward
En ég ber mig vel
But I carry myself well
Ekkert mér
Nothing's wrong with me
Blankur í gær en í dag lifi vel
Empty yesterday, but today I live well
því lífið er endalaust, lífið er kjaftæði
because life is endless, life is bullshit
Lífið er draumur og lífið er martraðir
Life is a dream and life is nightmares
Eina sem dregur þig áfram markmiði
The only thing that pulls you towards your goal
Er harkan og viljinn til þess eins standa þig
Is the strength and the will to just stand your ground
Standandi á sama um alla sem hata þig
Standing tall, not caring about all who hate you
Er stærsti kostur sem hægt er hafa því mannfólkið er
Is the greatest asset one can have because mankind is
Kalt og það drepur og skríður í skel
Cold and it kills and crawls into a shell
étur og skítur og sefur svo vel
eats and shits and sleeps so well
Ríður og fjölgar sér, ríður og fer
Rides and multiplies, rides and goes
Bítur og klórar til bjarga sér
Bites and claws to save itself
Fýrar í shitti og drekkur sig í hel
Gets caught in shit and drinks itself to death
Tekur frá öðrum og gefur frá sér
Takes from others and gives away
Velur sér foringja og hlýðir því sem
Chooses a leader and obeys what
Stærsta dýrið vill gert
The biggest animal wants to be done
Og það er úlfur úlfur
And that's wolf wolf
Mig skortir ekki neitt
I don't lack anything
ég fer mína eigin leið
I go my own way
þarf ekki silfurskeið
I don't need a silver spoon
ég er á grænni grein
I'm on a green branch
S
S





Авторы: arnar freyr frostason, helgi sæmundur guðmundsson


Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.