Arndis Halla - Hver ertu Lyrics

Lyrics Hver ertu - Arndis Halla



Hvar sem ég er og hvert ég mun fara
Er sama sjálfu sér
Ég allt þetta fólk, allt þetta fólk
Er leit′að því sama
Það á vonir í lífinu, ástum of frama
Stundum þarf tíma til efast og híma
Stundum er stundin til vega og velja
Fagnandi dvelja staðfastur í vakandi von
Hvert sem ég fer ég fjöldann af fólki
leiða sjálfu sér
Hvert sem liggur þess leið, hvert liggur leið
Og hvert það vill fara
Verður á endanum hver og einn sjálfur svara
Stundum er stundin eins og snúin og undin
Stundum er tíminn til vakna og vinna
Leita og finna hamingju og einlægan frið
Hvar sem ég fer og hvar ég mun fara
Í leitinni sjálfri mér
allt þetta fólk, allt þetta fólk er leit'að því sama
Það er leitandi alveg til enda
Verður það ég, sem leitaði og fann



Writer(s): Michael Knauer


Arndis Halla - Edda
Album Edda
date of release
31-10-2008




Attention! Feel free to leave feedback.