Arndis Halla - Kaldur vindur Lyrics

Lyrics Kaldur vindur - Arndis Halla



Greipstu himininn höndum
Hélst á óskastein
Hvarf svo sigur þér sjónum
Sastu þá eftir ein
Í tárum
Í sárum
Sast′eftir ein
Eftir aldir og ár hverfa allra dýpstu sár
Bregðist krosstré sem önnur tré
Napur vindurinn hvín
Hverfur himins stjörnusýn
En vetrinum kemur vorið
Eftir veturinn kemur vor
Hverg'er sólskin án skugga
Skekur dagur nótt
En tíminn kemur hugga
Huggar þig hægt og hljótt
Í tárum
Í sárum
Sast′eftir ein
Eftir aldir og ár hverfa allra dýpstu sár
Bregðist krosstré sem önnur tré
Napur vindurinn hvín
Hverfur himins stjörnusýn
En vetrinum kemur vorið
Eftir veturinn kemur vor
(...)
Napur vindurinn hvín
Hverfur himins stjörnusýn
En vetrinum kemur vorið
Eftir aldir og ár hverfa allra dýpstu sár
Bregðist krosstré sem önnur tré
Napur vindurinn hvín
Hverfur himins stjörnusýn
En vetrinum kemur vorið
Eftir veturinn kemur vor
Kemur vor



Writer(s): Hans Günter Wagener, Zeljko Lopicic-lepierre


Arndis Halla - ÓĐUR
Album ÓĐUR
date of release
09-03-2007




Attention! Feel free to leave feedback.