Hjálmar - Lítill Fugl Lyrics

Lyrics Lítill Fugl - Hjálmar



Út við flóa bíður föngum búið skip
Og ég víst engu um það breytt
Gamla fljótið hefur fengið annan svip
Og ég finn því þykir það svo leitt
Fljúgðu litli fugl
Farðu víða með erindin þín
Ef ég aðeins gæti fengið með þér far
Og þitt flug mig færði í annan heim
Yfir hafið út hjara veraldar
Og svo hátt yfir fjöllin út í geim
Fljúgðu litli fugl
Farðu víða með erindin þín



Writer(s): Thorsteinn Einarsson


Hjálmar - IV
Album IV
date of release
01-10-2009




Attention! Feel free to leave feedback.