Kælan Mikla feat. Alcest - Hvítir Sandar (feat. Alcest) Lyrics

Lyrics Hvítir Sandar (feat. Alcest) - Alcest , Kaelan Mikla



Ég vil vera allt sem þú vilt ég
Og ég vil gefa allt sem þú vilt af mér
En ég er aldrei nóg
Tærar stjörnur tindra inni í þínum augum
En sogast inn í svarthol yfir mínum baugum
ég reyni fela þig frá öllum mínum draugum
En drekki þér í dimmum, djúpum táralaugum
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Handa þér ég anda, veldur minni vanda
ég vanda mig en þú vilt heldur hvíta sanda
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Ég vil vera allt sem þú vilt ég
Og ég vil gefa allt sem þú vilt af mér
En ég er aldrei nóg
Og ég verð aldrei nóg
Tærar stjörnur tindra inni í þínum augum
En sogast inn í svarthol yfir mínum baugum
ég reyni fela þig frá öllum mínum draugum
En drekki þér í dimmum, djúpum táralaugum
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Handa þér ég anda, veldur minni vanda
ég vanda mig en þú vilt heldur hvíta sanda
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Handa þér ég anda, veldur minni vanda
ég vanda mig en þú vilt heldur hvíta sanda
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Milli minna handa
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Handa þér ég anda, veldur minni vanda
ég vanda mig en þú vilt heldur hvíta sanda
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Handa þér ég anda, veldur minni vanda
ég vanda mig en þú vilt heldur hvíta sanda
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Milli minna handa



Writer(s): Bardi Johannsson, Margret Rosa Dorud Harrysdottir, Solveig Matthildur Kristjansdottir, Laufey Soffia Thorsdottir


Kælan Mikla feat. Alcest - Hvítir Sandar
Album Hvítir Sandar
date of release
08-10-2021



Attention! Feel free to leave feedback.