Maron - Dagdreymandi Lyrics

Lyrics Dagdreymandi - Maron



er okkur slétt sama um börnin?
Ef ríkiđ vildi
Myndi þađ taka í burtu dópiđ
Taka í burtu dópsala sem gefa folkinu vopnin
Fuck that, því þetta allt er show biz
Einsgott hún twerki, og kunni vel viđ tottiđ
Veist hvađ ég er talum
Þeir taka tíkur og pengar fram fyrir fokking alla
Ekkert hata
Props á þig
Góđ plata, nær allavega öllum 14 ára píum á tærnar
Ekkert mál flexa á krakka
Sem dag pening frá mömmu og pabba
Kemur heim tilbaka eftir tón-leik-ana
Þykist ætla, byrja trappa
Ekkert nýtt ígángi
Einn annar táningur bara áleiđinniá djammiđ
Hann rappara kasta
200k í crouwdiđ
Hanns hetja fæddist
Á hól í breiđholti
Hvađ erum vid ad gera
krakkar þykjast þurfa eitthvađ róandi
Hver selur þeim hugmyndina um kóngalíf
Hver kallar stelpur tíkur? Fkn móđgandi...
Enginn furđa marh ser krakka niđribæ Dólgandi
Hjörtun þeirra kaldari
Sumir segja rappum tilfiningar krakkastíll
Ef svo er, er ég rappandi međ stolti
Gef skít í ykkar dóptónlist
Dagdreymandi
Förum gegnum daginn
Međ falska brosiđ
Hverjum degi
Streytandi
Kynslóđ eftir kynslóđ
Fallandi í dópiđ
Hvar finnur ísland mörkin,mörkin?
Hvar finnur ísland mörkin,mörkin?
Hvar finnur ísland mörkin,mörkin
Er okkur slétt sama um börnin?
Er okkur slétt sama um börnin?
Spurningin er
Vaeri okkur sama ef börnin væru okkar?
taka ábyrgđ fyrir einhvern annan
Sketchy er hvernig þađ hljómar
En hvernig manneskjur erum viđ
Horfandi framhjá krökkum sem dópa
Horfandi framhjá 17 ára nota
èg gerđi þađ sama
Og nuna hata ég þá sem voru mér skammta
Fuck you á ykkur alla
Smoka er ekki sama og spí eđa kókaín
Þú reyna græđa
En þú ertađ skemma líf
Ég sjé til þess expósa thessi fífl
Fuckin kok hausar hlaupandi
Wannabe
Á bakviđ tjöldin spilandi kóngalíf
Their eru alltaf jájá thetta er gott shitt
Talandi thenna skit
Thetter ekkert fokking ýkt
Drullusama um mannslíf



Writer(s): Magnús Katrínarson


Maron - Bara Maron
Album Bara Maron
date of release
12-09-2018




Attention! Feel free to leave feedback.