Teitur Magnússon - Hringaná Lyrics

Lyrics Hringaná - Teitur Magnússon



Hættu gráta hringaná
Heyrðu ræðu mína.
Ég skal gefa þér gull í
Þó Grímur taki þína.
Hættu gráta hringaná
Huggun er það meiri.
Ég skal gefa þér gull í
Þó Grímur taki fleiri.
Hættu gráta hringaná
Huggun það kalla.
Ég skal gefa þér gull í
Þó Grímur taki þær allar.




Teitur Magnússon - Hringaná
Album Hringaná
date of release
15-11-2017




Attention! Feel free to leave feedback.