Emmsjé Gauti - Loftsteinn paroles de chanson

paroles de chanson Loftsteinn - Emmsjé Gauti



Ég er góður
Virðist skítsama um tímann
Það er allt í móðu
Ég er turninn í Pisa
Ég er frjáls því ég kýs það
Hvaða ár er líða
Þegar ég keyri mig út
Fer í Fokker um Ísland
Ég vil chaos, ég vil læti, ég vil eiga friðsamt líf
Ég vil engann, ég vil næði en býð henni samt heim til mín
Ég er turnt en ég vil slaka
Missti mig og ég missti hana
En ég er háður vondum vana
Stelpur koma og stelpur fara
Blóðhlaupin augun þau læstust á skinnið
Lyklar og pillur og blazeið og drykkir
Fokka mér upp svo ég finni smá fyrir í kvöld
Finni ekki fyrir í kvöld
Finni ekki eftir
Finn ekki núið, er það löngu búið
Ég finn ekki núið, ég finn ekki núið
Shit, ah, áður en flugvélin mun brotlenda
Gef mér líf, gef mér motherfucking kokteila
Og við fljúgum inn á klúbbinn eins og loftsteinar
Oh shit, ah, áður en flugvélin mun brotlenda
Gef mér líf, gef mér motherfucking kokteila
Og við fljúgum inn á klúbbinn eins og loftsteinar
Oh shit, ah, áður en flugvélin mun brotlenda
Gef mér weed, gef mér motherfucking kokteila
Og við fljúgum inn á klúbbinn eins og loftsteinar
Oh shit, ah, áður en flugvélin mun brotlenda
Gef mér líf, gef mér motherfucking kokteila
Gef mér líf, gef mér motherfucking kokteila
Skelli á mér spariskóm og rakspíra
Geri mig ready, leyfi Bacchusi fjarstýra
Eyði regnskógum á barnum
Læt það rigna, skít sama um pappíra
Booty shake og partí rapp
Brennivín og satíva
Þú mátt koma í heimsókn
En ég veit samt þessi ást er skammtíma
Ég vil chaos, ég vil læti, ég vil eiga friðsamt líf
Ég vil engann, ég vil næði en býð henni samt heim til mín
Ég er turnt en ég vil slaka
Missti mig og ég missti hana
En ég er háður vondum vana
Stelpur koma og stelpur fara
Fölur í framan ég missti allt vitið
Líkaminn stinnur, finn silkimjúkt skinnið
Týnist með þér svo ég finni smá fyrir í kvöld
Sjáðu um mig í kvöld
Sjáðu um mig
Sjáðu mig, dáðu mig
Sjáðu mig, fáðu mig
Shit, ah, áður en flugvélin mun brotlenda
Gef mér líf, gef mér motherfucking kokteila
Og við fljúgum inn á klúbbinn eins og loftsteinar
Oh shit, ah, áður en flugvélin mun brotlenda
Gef mér líf, gef mér motherfucking kokteila
Og við fljúgum inn á klúbbinn eins og loftsteinar
Oh shit, ah, áður en flugvélin mun brotlenda
Gef mér weed, gef mér motherfucking kokteila
Og við fljúgum inn á klúbbinn eins og loftsteinar
Oh shit, ah, áður en flugvélin mun brotlenda
Gef mér líf, gef mér motherfucking kokteila
Gef mér líf, gef mér motherfucking kokteila



Writer(s): Emmsjé Gauti


Emmsjé Gauti - Vagg & Velta
Album Vagg & Velta
date de sortie
07-07-2016




Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.