Friðrik Dór feat. Jón Jónsson - Á sama tíma, á sama stað paroles de chanson

paroles de chanson Á sama tíma, á sama stað - Friðrik Dór , Jón Jónsson



Það er á þessum tíma ársins
Sem ég hugsa alltaf mest til þín
Til þín og ferðalagsins
Dagsins þegar þú komst fyrst til mín
Og ég veit þú veist þó höfin skilji okkur
Við eigum alltaf þennan stað
Og ég veit þú veist þó höfin skilji okkur
Við eigum alltaf þennan stað
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað
Á sama tíma á sama stað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað
hef ég ekki séð þig lengi
En mikið væri notalegt
Ef ég aðeins fengi
vera á þar sem þú ert
Og ég veit þú veist þó höfin skilji okkur
Við eigum alltaf þennan stað
Og ég veit þú veist þó höfin skilji okkur
Við eigum alltaf þennan stað
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað
Á sama tíma á sama stað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað
Og við eigum, og við eigum
Þessa stund og þennan stað
Og við eigum, þessa stund í Herjólfsdal
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Þú finnur mig þar, alveg sama hvað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað
Á sama tíma á sama stað
Finnur mig þar
Á sama tíma á sama stað



Writer(s): Palmi Ragnar Asgeirsson, Fridrik Dor Jonsson, Jon Ragnar Jonsson


Friðrik Dór feat. Jón Jónsson - Á sama tíma, á sama stað / Heimaey
Album Á sama tíma, á sama stað / Heimaey
date de sortie
08-06-2018



Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.