Friðrik Ómar - Um Desembernótt paroles de chanson

paroles de chanson Um Desembernótt - Friðrik Ómar



Um dimma desembernótt
Senn kemur dagur á bjartur
Á meðan allt er svo hljótt
Þá hugsa ég um þig
Og með lítið ljós í glugga
Ég bíð þess þú komir heim
Því dimmur desember
Einnig bjartur er
Og bráðum ertu hér
Þá sannan frið ég finn
Og í þetta sinn
Þú ert hjá mér, ég hef þig við hjarta mér
Er frostið bítur í kinn
Og hvítur snjórinn jörðina þekur
Ég gleð'og þakklæti finn
Er ég hugsa um þig
Og með kertaljós í glugga
Ég bíð þess þú komir heim
Því dimmur desember
Einnig bjartur er
Og bráðum ertu hér
Þá sannan frið ég finn
Og í þetta sinn
þú ert hjá mér, ég hef þig við hjarta mér
Og heims um ból það koma jól
Á himni skín stjarnan skæra
Og megi hún gleði ykkur færa
En dimmur desember
Einnig bjartur er
Og bráðum ertu hér
Þá sannan frið ég finn
Og í þetta sinn
Þú ert hjá mér, ég hef þig við hjarta mér
Því dimmur desember
Einnig bjartur er
Og bráðum ertu hér
Þá sannan frið ég finn
Og í þetta sinn
Þú ert hjá mér, ég hef þig við hjarta mér
Um dimman desember



Writer(s): Friðrik ómar


Friðrik Ómar - Heima Um Jólin
Album Heima Um Jólin
date de sortie
07-11-2017




Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.