Mammút - Í Leyni paroles de chanson

paroles de chanson Í Leyni - Mammút



Búum til okkar heim,
þar sem við búum í leyni.
Búum okkur til börn,
Sem við eigum í leyni.
Undir sæng fyrir okkur þau dansa,
Við gerum allt fyrir börnin á kvöldin.
Í fjólubláu þau dansa,
Fyrir okkur á kvöldin.
Í leyni.
Þau eru öll inní mér,
þar sem þau synda og bíða.
Ég vil sjá þau strax,
ég nenni ekki bíða.
Undir sæng fyrir okkur þau dansa,
Við gerum allt fyrir börnin á kvöldin.
Í fjólubláu þau dansa,
Fyrir okkur á kvöldin.
Í leyni.



Writer(s): Alexandra Baldursdottir, Andri Bjartur Jakobsson, Arnar Petursson, Vilborg Asa Dyradottir, Katrina Mogensen


Mammút - Karkari
Album Karkari
date de sortie
27-08-2008




Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.