Ðe lónlí blú bojs - Harðsnúna Hanna текст песни

Текст песни Harðsnúna Hanna - Ðe lónlí blú bojs



Harðsnúna Hanna hélt við hann Gvend
Gekk á milli manna og var við þá kend.
Ég var líka einn af þeim sem vildi hana fá.
Harðsnúna Hanna ég kanna hvort ég möguleika á
Harðsnúna Hanna hún er svo sæt.
Ég gæti hana étið ef hún væri æt.
Ég er líka einn af þeim sem kveljast af þrá.
Harðsnúna Hanna ekki banna mér í þig spá
En þegar þú ert mér nærri ég nýrnakast
Hjartað hamast hraðar og fer tvist og bast.
Því augu þín mér alltaf gefa von
Um það geta með þér eignast son.
Ég verð ær alveg ær.
Ó Hanna mér er eiður sær.
ég elska þig, dái þig og þrái þig frá haus niður í tær.
Harðsnúna Hanna ég koma í kvöld.
Gvendur er vinna ég veit hvað þú ert köld.
Harðsnúna Hanna leif mér koma í kvöld.
Ég er bara einn af þeim sem vilja þig sjá.
Harðsnúna Hanna ég kanna hvort ég möguleika á.
Saxophone Solo
En þegar þú ert mér nærri ég nýrnakast
Hjartað hamast hraðar og fer tvist og bast.
Þvi augu þín mér alltaf gefa von
Um það geta með þér eignast son.
Ég verð ær, alveg ær.
Ó Hanna mér er eiður sær.
ég elska þig, dái þig og þrái þig frá haus niður í tær.
Harðsnúna Hanna ég koma í kvöld.
Gvendur er vinna ég veit hvað þú ert köld
Harðsnúna Hanna leif mér koma í kvöld
Ég er bara einn af þeim sem vilja þig sjá.
Harðsnúna Hanna ég kanna hvort ég möguleika á.
Harðsnúna Hanna ég koma í kvöld.
Gvendur er vinna ég veit hvað þú ert köld
Harðsnúna Hanna leif mér koma í kvöld
Ég er bara einn af þeim sem vilja þig sjá.
Harðsnúna Hanna ég kanna hvort ég möguleika á.
Harðsnúna Hanna ég koma í kvöld.
Gvendur er vinna ég veit hvað þú ert köld
Harðsnúna Hanna leif mér koma í kvöld
Ég er bara einn af þeim sem vilja þig sjá.



Авторы: Gunnar Thordarson


Ðe lónlí blú bojs - Þó líði ár og öld

1 Þó líði ár og öld
2 Eina ósk
3 Ég skal syngja fyrir þig
4 Ég Fann Þig
5 Ástin
6 Ég lifi í draumi
7 Riddari götunnar
8 Vertu Ekki Að Plata Mig
9 Litli kall
10 Ég Er Ennþá Þessi Asni Sem Þú Kysstir Þá
11 Akstur á undarlegum vegi
12 Skýið
13 Ég bíð þín undir bláum mána
14 Sendu nú vagninn þinn
15 Í Útvarpinu Heyrði Ég Lag
16 Þjóðvegurinn
17 Það búa ýmis öfl í þér
18 Litla flugan
19 Í fjarlægð
20 Skólaball
21 Himinn og jörð
22 Síðan eru liðin mörg ár
23 Sóley
24 Spönsku augun
25 Sagan af Nínu og Geira
26 Ég las það í Samúel
27 Tætum og tryllum
28 Vetrarsól
29 Mig dreymir
30 Eitt Lag Enn
31 Harðsnúna Hanna
32 Ævintýri
33 Dagar og nætur
34 Við Reykjavíkurtjörn
35 Litfríð og ljóshærð
36 Sönn ást
37 Rokk 'n' ról öll mín bestu ár
38 Stóð ég úti í tunglsljósi
39 Erla
40 Góða Nótt




Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.