Eyjólfur Kristjánsson - Gleðileg jól (allir saman) Songtexte

Songtexte Gleðileg jól (allir saman) - Eyjólfur Kristjánsson




Ætlar þú að setja skó í gluggan þinn?
Trúir þú að jóla Sveinninn líti inn?
Notast hann við fjölmörg hreindýr,
Sem að draga sleðann um,
Flýgur jólasveinn á sleða um loftinn blá?
Gleðileg jól, allir saman,
Það er komin jólastund.
Fögnum öll saman nú
Og eigum jólafund.
Ertu' að bíða þess að gestir komi við
Eða vilt þú bara róleheit og frið?
Á að taka á móti fólki,
Verður dansað þessi jól,
á að bjóð upp á eldhresst rokk og ról?
Gleðileg jól, allir saman,
Það er komið jólastund.
Fögnum öll saman nú
Og eigum gleðistund.
Hvað gerir jólasveinn
Sem heyrir rokkað baki brotnu?
Aaa, aha.
Viltu renna þér á sleða í sandölum?
Á að skreyta jóla tréð með snjókornum?
Eða ætlar þú að baka,
þunnt og gómsætt laufabrauð,
Kannski telur þú að jólin verði rauð.
Gleðileg jól, allir saman,
það er komin jólastund.
Fögnum öll saman nú
Og eigum gleðifund.
Gleðileg jól, allir saman,
Það er komið jólastund.
Fögnum öll saman nú
Og eigum gleðifund.



Autor(en): Jim Lea, Jónatan Garðarsson, Noddy Holder



Attention! Feel free to leave feedback.