Greta Salome - Fleyið Songtexte

Songtexte Fleyið - Greta Salome




Stígur hægt, yfir svefndrukkna jörð
Skrefum þungum
Í spegilsléttan fjörð.
Tekur fley sitt og fer
Og langt út á hafið leggur
Syngjandi úúú...
Ef ég kem ekki aftur heim
Úúú...
Berið þá kveðju þeim
Sem vaka og bíða′eftir mér
Með byr undir vængjum og
Vindinn í seglum ég fer
Úúú
Ef ég kem ekki heim.
Fljúgðu hratt,
Fleyið mitt nú.
Móti sólinni hærra svífur þú.
Syngjandi úúú...
Ef ég kem ekki aftur heim
Úúú...
Berið þá kveðju þeim
Sem vaka og bíða'eftir mér
Með byr undir vængjum og
Vindinn í segli ég fer
Úúú.
Ef ég kem ekki heim.
Syngjandi úúú...
Ef ég kem ekki aftur heim
Úúú...
Berið þá kveðju þeim
Sem vaka og bíða′eftir mér
Með byr undir vængjum og
Vindinn í segli ég fer
Úúú.
Ef ég kem ekki heim.




Greta Salome - Fleyið
Album Fleyið
Veröffentlichungsdatum
27-10-2015




Attention! Feel free to leave feedback.