Mugison - Haglél Songtexte

Songtexte Haglél - Mugison




Mánin skín inn um gluggan min
Frostið kalt bítur morguninn
Á borðið sullast kaffitár,
Í dag, liðinn allmörg ár
Á gólfinu liggur flugan dauð
Íbúðin angar - ristað brauð
Ískápur kurrar eins og tímavél
Eins og pá, út í haglél
Kristur hángir á hálsmeni
Orðlaus yfir kyrðinni
Han hætti, hugsa um sig
Og gefi mer aftur
Þiiiig.
Á vegg er gulnuð brúðkaupsmynd
Innrömmuð er ástin blind,
Sendu draug pinn á kreik,
Láttu hann liðast upp úr tóbaksreyk
Minningin færist fjær og fjær,
Ástin er enn, kristaltær,
Síðan fórst hef ég setið hér,
Dagdreymt pig, við hlið mér,
Kristur hángir á hálsmeni
Orðlaus yfir kyrðinni
Han hætti, hugsa um sig
Og gefi mer aftur
Þiiiig.



Autor(en): Orn Guomundsson



Attention! Feel free to leave feedback.