Ragnar Zolberg - 220 Songtexte

Songtexte 220 - Ragnar Zolberg




ég stóð hér
er það rann upp fyrir mér
einhvern tímann myndi ég
hverfa frá því sem heldur mér
á þessari frosnu jörð
en dagarnir þeir liðu og ekkert gerðist
niðurlútinn, ég örvænti
því dagarnir þeir liðu og ekkert gerðist
hvert átti ég líta þegar allt var alveg eins?
:ef þú kemur, ég verð þá farin
falin og gleymdur
ég verð þá horfin: þér frá
geri allt sem ég get
en ennþá það lekur
hvernig sem þetta fer
mér mun líða betur
blóð hér þar sem ég féll niður
og þar tímunum saman
en stóð upp þegar Sólin hún reis
og starði í mín augu
dagarnir þeir liðu og allt gjörbreyttist
mér fór líða eins og úr læðingi leyst
því dagarnir þeir liðu og allt gjörbreyttist
hugsanir mínar réðu heiminum
:ef þú kemur, ég verð þá farin
falin og gleymdur
ég verð þá horfin: þér frá
geri allt sem ég get
ennþá það lekur
hvernig sem þetta fer
mér mun líða betur
gef allt sem ég hef
en ennþá þú lekur
hvernig sem þetta fer
mér mun líða betur
mun líða betur
mér mun líða betur



Autor(en): Ragnar Solberg Rafnsson



Attention! Feel free to leave feedback.