Egill Olafsson - Staldraðu við Songtexte

Songtexte Staldraðu við - Stuðmenn




Halló, halló, staldraðu við,
Halló, halló, staldraðu við,
Eigðu við mig orð, eigðu við mig orð,
Já, staldraðu við
Og ég skal kannski segja þér,
Þegar ég keypti sénnann í september
Já, staldraðu við
Halló, halló, staldraðu við,
Halló, halló, staldraðu við,
Eigðu við mig orð, eigðu við mig orð,
Já, staldraðu við
Og ég skal kannski segja þér,
Þegar ég datt í það í október
Já, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Eigðu við mig orð,
staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Eigðu við mig orð,
staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Eigðu við mig orð,
staldraðu við
Halló, halló, staldraðu við,
Halló, halló, staldraðu við,
Eigðu við mig orð, eigðu við mig orð,
Já, staldraðu við
Og ég skal kannski segja þér,
Þegar það rann af mér í nóvember
Já, staldraðu við
Halló, halló, staldraðu við,
Halló, halló, staldraðu við,
Eigðu við mig orð, eigðu við mig orð,
Já, staldraðu við
Og ég skal kannski segja þér,
Þegar ég í þynnkunni í desember
Já, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Eigðu við mig orð,
staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Eigðu við mig orð,
staldraðu við
eigðu við mig orð,
staldraðu við,
Eigðu við mig orð,
staldraðu við,
eigðu við mig orð,
staldraðu við,
eigðu við mig orð,
staldraðu við,




Attention! Feel free to leave feedback.