Valdimar - Of Seint Songtexte

Songtexte Of Seint - Valdimar




Situr hljóð og teiknar mynd
Í móðuna
Rúðuþurrkan hamast við
Rigninguna
Þú hvíslar því
þú sért þreytt
þú sért þreytt
Og afsökunnarbeiðnin mín
Var veik og kom of seint
Of seint, of seint, of seint
Of seint, of seint, of seint
Of seint, of seint, of seint
Of seint, of seint
Ég set skrjóðinn aftur í gang
Keyri stefnulaust eitthvert
Annað
Og þú strokar myndina út
Horfir ákveðið eitthvert
Annað
Miðsöðin ískrar í þögninni
Og naglarnir bryðja blautan klakann
Á veginum, áveginum
Við mætumst í baksýnisspeglinum
Skiptumst á ósögðum orðum
Reynum fylla
Í eyðurnar
Allt of seint



Autor(en): Valdimar Gudmundsson, Orn Eldjarn Kristjansson, Kristinn Evertsson, Petur Thor Benediktsson, Asgeir Adalsteinsson, Hogni Thorsteinsson, Thorvaldur Halldorsson



Attention! Feel free to leave feedback.