Valdimar - Á Flug Songtexte

Songtexte Á Flug - Valdimar




Ég hristi af mér hindranir og arka svo af stað
Og enginn getur stöðvað mig
Á flug ég fer í dag
Og áhyggjurnar hengi á slá,
Í góðri trú ég feta þennan veg
Og hlusta ekki á alla þá
Sem dvelja yfir neikvæða í mér.



Autor(en): Valdimar Gudmundsson, Kristinn Evertsson, Asgeir Adalsteinsson, Hogni Thorsteinsson, Thorvaldur Halldorsson, Gudlaugur Mar Gudmundsson



Attention! Feel free to leave feedback.