Vök - Ég bíð þín - Anniversary Edition Songtexte

Songtexte Ég bíð þín - Anniversary Edition - Vök




Andlega í skýjunum
Leikandi í rólunum
En þú situr fast á jörðinni ofan í pollunum
Ég rétti út hjálparhönd
Ég lít framhjá því
Hversu ráðvilltur og fjarlægur
Komdu hærra
Komdu hærra
Ég bíð þín
Ég bíð þín
Ég bíð
Komdu hærra
Komdu hærra
Ég bíð þín
Ég bíð þín
Ég bíð
Dag eftir dag ég get
Ekki hjálpað þér
Þegar þú hefur ekki neina stjórn á sjálfri þér
Ég ber ei bæði tvö
Þú togar á móti mér
Stað þess hjálpa mér
hjálpa þér
Komdu hærra
Komdu hærra
Ég bíð þín
Ég bíð þín
Ég bíð
Komdu hærra
Komdu hærra
Ég bíð þín
Ég bíð þín
Ég bíð
Dag eftir dag ég get
Ekki hjálpað þér
Komdu hærra
Komdu hærra
Ég bíð þín
Ég bíð þín




Attention! Feel free to leave feedback.