Karlakór Reykjavíkur - Undir Dalanna sól Songtexte

Songtexte Undir Dalanna sól - Álftagerðisbræður og Karlakór Reykjavíkur




Undir Dalanna sól við minn einfalda óð
hef ég unað við kyrrláta för
Undir Dalanna sól hef ég lifað mín ljóð
ég hef leitað og fundið mín svör
Undir Dalanna sól hef ég gæfunna gist
stundum grátið en oftast í fögnuði kysst
Undir Dalanna sól á ég mitt og ból
og minn bikar, minn arinn,
minn svefnstað og skjól.
Undir Dalanna sól við minn einfalda óð
hef ég unað við kyrrláta för
Undir Dalanna sól hef ég lifað mín ljóð
ég hef leitað og fundið mín svör
Undir Dalanna sól hef ég gæfunna gist
stundum grátið en oftast í fögnuði kysst
Undir Dalanna sól á ég mitt og ból
og minn bikar, minn arinn,
minn svefnstað og skjól.
Undir Dalanna sól hef ég gæfunna gist
stundum grátið en oftast í fögnuði kysst
Undir Dalanna sól á ég mitt og ból
og minn bikar, minn arinn,
minn svefnstað og skjól.
Undir Dalanna sól á ég mitt og ból
og minn bikar, minn arinn,
minn svefnstað og skjól.



Autor(en): Bjoergvin Th Valdimarsson, Hallgrimur Fra Ljarskogum Jonsson



Attention! Feel free to leave feedback.