Árstíðir - Vetur að vori Songtexte

Songtexte Vetur að vori - Árstíðir




Um miðjan dag fann ég hana
Undir fagurri hulu gleymskunnar
Og hjá henni einkenni
Sem ég falið hafði á þeim sama stað
Vorið kveður vetur
Við munum gera betur
Með viskuna vopni og vonum
Andvaka hugurinn
Um stund hún megi hvíl' í friði, þreytt andlitið
Undir fagurri hulu gleymskunnar
Vorið kveður vetur
Við munum gera betur
Með viskuna vopni og vonum
andvaka hugur minn
Deyð' ekki drauminn þinn



Autor(en): árstíðir


Árstíðir - Hvel
Album Hvel
Veröffentlichungsdatum
06-03-2015




Attention! Feel free to leave feedback.