Arndis Halla - Vinur Lyrics

Lyrics Vinur - Arndis Halla



Krummi svaf í klettagjá
Kaldri vetrarnóttu á
Verður margt meini
Verður margt meini
Fyrr en dagur fagur rann
Freðið nefið dregur hann
Undan stórum steini.
Undan stórum steini.
Allt er frosið úti gor
Ekkert fæst við ströndu mor
Svengd er metti mína
Svengd er metti mína
Ef húsum heim ég fer
Heimafrakkur bannar mér
Seppi' úr sorpi' tína.
Seppi' úr sorpi' ad tína.
Öll er þakin ísi jörð
Ekki séð á holta börð
Fleygir fuglar geta
Fleygir fuglar geta
En þó leiti út um
Auða hvergi lítur
Hvað á hrafn éta?
Hvað á hrafn éta?
...
Öll er þakin ísi jörð
Ekki séð á holta börð
Fleygir fuglar geta
Fleygir fuglar geta
En þó leiti út um
Auða hvergi lítur
Hvað á hrafn éta?
Hvað á hrafn éta?
Sálaður á síðu
Sauður feitur garði hjá
Fyrrum frár á velli.
Fyrrum frár á velli.
'Krúnk, krúnk! nafnar, komið hér!
Krúnk, krúnk! því oss búin er
Krás á köldu svelli
Krás á köldu svelli.



Writer(s): Arndis Halla


Arndis Halla - Edda
Album Edda
date of release
31-10-2008




Attention! Feel free to leave feedback.