Bjartur Guðmundsson - Ýkt elding Lyrics

Lyrics Ýkt elding - Bjartur Guðmundsson



"þessi bíll gæti orðið rosatæki"
"Tryllitæki"
"Algjört öfgatæki"
"öfga ýkt elding"
Við tökum gamla ljóta kaggann og við tjúnum hann allan upp
Flott kerra, rosaflott kerra
Frá húddi oní skottið verður boddíið slípað og smurt
Ég næli í seðla, víst ég næli í seðla
Með átta strokka vél, og með silfurkrómað stél
Verður tætt og keyrt og spyrnt, líka húkkað villt og grimmt,
Ýkt elding. - (Vá, vá, vá, - Vává, vává, vává, vává)
Vá! Ýkt elding tekur kvartmíluskeiðið með stíl
Ýkt elding. Vá! Ýkt elding.
Vá! Ýkt elding. Vá! Ýkt elding enginn á eins brjálaðan bíl
Ýkt elding. Vá! ýkt elding.
Við tökum rúnt, með skvísubúnt,
Ýkt elding!
Vá, vá, vá,
Vává, vává, vává, vává
Með þrumugóðar græjur og fjögra greina flækjupúst
úh úh úh úh úh úh
Tryllum við um bæinn, leggjum alla hina gæjana í rúst
úh úh úh úh úh úh
Á hörkuspítti í fimmta gír heyrist rosaþrumugnýr
Við munum reigja okkur og derra þetta er rosa-skruggukerra
Ýkt elding.



Writer(s): Warren Casey, Jim Jacobs


Bjartur Guðmundsson - Grease
Album Grease



Attention! Feel free to leave feedback.