Lyrics Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú og aumingja ég - Bubbi Morthens
Veistu
hvað
ég
heyrði
í
dag?
Hamingjan
er
skrítið
lag
Ekki
er
ég
að
þrasa.
Enga
á
ég
frasa.
Jú
kannski
þennan
þennan
sem
leyfir
allt
þegar
hamingjuhjólið
er
valt.
Tunglið,
tunglið
taktu
mig
Taktu
mig
strax
í
dag
þangað
sem
stjörnurnar
fara
þá
skal
ég
syngja
þér
lag.
Sumir
syngja
á
íslensku
- vá!
æðislegt,
flott.
Ekki
þykir
mönnum
það
í
útlöndum
gott.
Nei
skrælingja
mállýskur
meika
ekki
sens.
Maður
sem
syngur
þannig
eignast
aldrei
bens.
Jesús,
Pétur,
Kiljan,
hin
heilagajómfrú
Hallgrímur
Pétursson
- hvað
geri
ég
nú?
Veistu
hvað
ég
heyrði
í
dag?
Ísland
á
sitt
ömurlega
lag.
Ekki
er
ég
að
þrasa.
Enga
á
ég
frasa.
Jú
kannski
þennan
þennan
sem
leyfir
allt
þegar
hamingjuhjólið
er
valt.
Tunglið,
tunglið
taktu
mig
Taktu
mig
strax
í
dag.
Þangað
sem
hetjurnar
fara
þá
skal
ég
syngja
þér
lag.
Sumir
syngja
á
íslensku
- vá!
æðislegt,
flott.
Ekki
þykir
mönnum
það
í
útlöndum
gott.
Nei
skrælingja
mállýskur
meika
ekki
sens.
Maður
sem
syngur
þannig
eignast
aldrei
bens.
Jesús,
Pétur,
Kiljan,
hin
heilagajómfrú
Hallgrímur
Pétursson
- hvað
geri
ég
nú?
Sumir
syngja
á
íslensku
- vá!
æðislegt,
flott.
Ekki
þykir
mönnum
það
í
útlöndum
gott.
Nei
skrælingja
mállýskur
meika
ekki
sens.
Maður
sem
syngur
þannig
eignast
aldrei
bens.
Jesús,
Pétur,
Kiljan,
hin
heilagajómfrú
Hallgrímur
Pétursson
- hvað
geri
ég
nú?
ú
ú
ú
ú
hvað
geri
ég
nú?
End
1 Láttu Sem Þú Sofir
2 Hvert Fer Fólkið?
3 Færeyings þula (Kidda)
4 Gluggagægir
5 Í Nafni Frjálshyggju Og Frelsis
6 Þeir Fengu Fiskinn Í Arf
7 Vandi Er Um Að Spá
8 Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú og aumingja ég
9 Þú veist það núna (Englar alheimsins)
10 Þú Og Ég
11 Myndir Frá Hinni Hlið Lífsins
12 Fagrar Heyrði Ég Raddirnar
13 Ísaðar Gellur
14 Er Því Best
15 Stimpilklukkupabbar
Attention! Feel free to leave feedback.