Bubbi Morthens - Manstu Lyrics

Lyrics Manstu - Bubbi Morthens




Manstu þær nætur þegar engan svefn var fá?
Endalaus partý, aldrei, aldrei slakað á.
Jaxla við bruddum bláir undir augum fölir á kinn.
Manstu þá daga þegar dópið var eini vinur þinn?
Manstu þegar óttinn fór á stjá?
Fórum aldrei til dyra nema fyrst gá.
Þegar feigðin dansaði fyrir utan gluggann minn.
Tónlistin var svört, hún gaf okkur breik,
koma niður með stíl og feitum reyk.
Við neituðum trúa þetta væri allt feik.
Það væri búið dæma okkur báða úr leik.
Manstu þá daga þegar dýrðin var til?
Rifum niður skápa, skriðum bak við þil.
Mínútan varð martröð sem ekkert sló á
nema skammtur af Perú en það var ekkert fá.
Manstu svo loks gamli augun gátum ekki opnað?
Hræddir við deyja, gátum ekki stoppað.
Og ég man þá daga vinur minn.




Attention! Feel free to leave feedback.