Bubbi Morthens - Með Vindinum Kemur Kvíðinn - translation of the lyrics into French

Lyrics and translation Bubbi Morthens - Með Vindinum Kemur Kvíðinn




Með Vindinum Kemur Kvíðinn
Avec le Vent Vient l'Anxiété
Fyrir vestan er veturinn stríður
À l'ouest, l'hiver est rude
Vokir yfir byggð og tíminn líður.
Il veille sur le village et le temps passe.
Með sólvana daga, dapurlegan róm
Avec les journées ensoleillées, un murmure triste
Dreymir ekki alla himnanna blóm.
Ne rêve pas de toutes les fleurs du ciel.
Vegirnir lokast, veturinn hamast
Les routes sont bloquées, l'hiver s'abat
Vörnin er engin, þorpið lamast.
Il n'y a aucune défense, le village est paralysé.
Menn horfa upp í hlíðina, sjá ekki neitt
Les hommes regardent vers la pente, ne voient rien
Himinn og jörð renna saman í eitt.
Le ciel et la terre se confondent en un.
Dag eftir dag snjónum kyngdi niður
Jour après jour, la neige a recouvert
Dúnmjúk mjöll, þessi hvíti friður.
La poudre douce, cette paix blanche.
Í rökkrinu þorpið sýndist svo smátt
Dans la pénombre, le village semblait si petit
Svo fór hann hvessa úr annarri átt.
Alors il a commencé à siffler d'un autre côté.
Og með vindinum kemur kvíðinn
Et avec le vent vient l'anxiété
úti er kolsvört hríðin.
Dehors, la tempête est noire comme le charbon.
Og fjallið það öskrar svo fellur öll hlíðin
Et la montagne crie, puis toute la pente s'effondre
Og húsin þau hverfa í kófið.
Et les maisons disparaissent dans le creux.
Eitt andartak stóð tíminn kyrr
Un instant, le temps s'est figé
æddi síðan inn um glugga og dyr.
Puis il a couru à travers les fenêtres et les portes.
Hreif burt vonir, reif upp rætur
Il a emporté les espoirs, a arraché les racines
Einhvers staðar engill grætur.
Quelque part, un ange pleure.
Hvers vegna hér - menn spá og spyrja
Pourquoi ici - les hommes s'interrogent et se demandent
Spurningar flæða hvar á byrja.
Les questions affluent, commencer.
Fólkið á þig kallar Kristur
Le peuple t'appelle, Christ
Kvölin nístir bræður og systur.
Le chagrin ronge frères et sœurs.
Tárin eru leið til lækna undir
Les larmes sont un moyen de guérir en dessous
Lífið er aðeins þessar stundir.
La vie n'est que ces moments.
Gangverk lífsins þau látlaust tifa
Les œuvres de la vie, elles sont sans relâche
Og við lærum með sorginni lifa.
Et nous apprenons à vivre avec le chagrin.
Og með vindinum kemur kvíðinn
Et avec le vent vient l'anxiété
úti er kolsvört hríðin.
Dehors, la tempête est noire comme le charbon.
Og fjallið það öskrar svo fellur öll hlíðin
Et la montagne crie, puis toute la pente s'effondre
Og húsin þau hverfa í kófið.
Et les maisons disparaissent dans le creux.
Og með vindinum kemur kvíðinn
Et avec le vent vient l'anxiété
úti er kolsvört hríðin.
Dehors, la tempête est noire comme le charbon.
Og fjallið það öskrar svo fellur öll hlíðin
Et la montagne crie, puis toute la pente s'effondre
Og húsin þau hverfa í kófið
Et les maisons disparaissent dans le creux
Og fjallið það öskrar svo fellur öll hlíðin
Et la montagne crie, puis toute la pente s'effondre
Og húsin þau hverfa í kófið.
Et les maisons disparaissent dans le creux.





Writer(s): bubbi morthens


Attention! Feel free to leave feedback.